Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 20

Jónsbók ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

ok þrytur brullaups uitne

Niðurlag

En ef hvarki er þessara til

Notaskrá

Notað í orðamun í: Jónsbók 1904, s. 75:2-81:10.

Athugasemd

Jónsbók, Erfðabálkur 4-7,3.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 samföst blöð innst úr kveri (160 mm x 135 mm).
Ástand
Blöðin hafa verið höfð utan um kver.
Skreytingar

Rauðar, grænar og gular fyrirsagnir.

Rauðir, grænir og gulir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.
Ferill

Komin frá Andrési bónda Fjeldsted á Hvítárvöllum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Skinnblöð Jóns Sigurðssonar
 • Safnmark
 • JS fragm 20
 • Efnisorð
 • Lög
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
Efni skjals
×
 1. Jónsbók

Lýsigögn