Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 19

Bænabók ; Ísland, 1550-1599

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænabók
Upphaf

blodi heiminum oc dioflinum …

Niðurlag

Herra Jesu christe Sonur Gudz lif …

Athugasemd

Bænabók (á blaði 1 eru lok útleggingar á drottinlegri bæn).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
6 blöð samföst tvö og tvö (115 mm x 90 mm).
Ástand
Blöð 3-4 virðast vera úr sama kveri, og eru blöð 4-5 innst úr kverinu, en á milli blaða 3 og 4 og 5 og 6 vantar eitthvað. Blöð 1-2 er úr öðru kveri, sennilega á undan, og vantar eitthvað á milli blaðanna.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari helmingi 16. aldar.
Ferill

Eftir athugasemd Pálma Pálssonar á kápu um blöðin virðast aðeins tvö þeirra hafa verið í safninu (blöð 1-2) er hann gerði skrána. Á blaði 1 hefur hann skrifað "19".

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænabók

Lýsigögn