Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 16

Davíðs sálmar ; Ísland, 1300-1399

Athugasemd

Davíðs sálmar á latínu.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Davíðs sálmar
Athugasemd

Davíðs sálmar á latínu. Blað 1: Ps. 105,18-106,10; blað 2: Ps. 118, 57-98.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (225 mm x 175 mm).
Umbrot

  • eindálka

Ástand
Blöðin hafa verið notuð í bókband. Milli blaðanna vantar 6 blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 14. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirskráði fyrir myndatöku, 23. maí 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn