Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 11

Stafróf ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
hebreska (aðal); íslenska

Innihald

Stafróf
Athugasemd

Framhlið: Hebreskt stafróf með skýringum, svo og 5 önnur austurlensk (?) stafróf. Afturhlið: 1) Hebresk hljóðstafamerki. 2) Eins konar málrúnir eða villuletur, ásamt afbrigði þeirra með talnagildum. Neðst á blaðsíðunni stendur með samtíða hendi: "ert ecke hlessa".

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (195 mm x 150 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Stafróf

Lýsigögn