Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á handrit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.
JS fragm 8 b
Úr latnesku handriti ; Ísland, 1300-1399
Athugasemd
Tungumál textans
latína
Innihald
Úr latnesku handriti
Athugasemd
Aðeins fá heil orð verða lesin og ritið ekki ákveðið.
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Fimm sneplar.
Ástand
Tveir og tveir sneplar eiga saman, hafa verið tvær mjóar ræmur skornar úr endilöngu blaði, en síðan skornar sundur í miðju. Fimmti snepillinn er ræma skorin úr ofanverðu blaði og niður eftir.