Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS dipl 1

Máldagi kirkjunnar á Þönglabakka ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Máldagi kirkjunnar á Þönglabakka
Notaskrá
Athugasemd

Máldagi kirkjunnar á Þönglabakka eftir Auðunarmáldaga (1318). Textinn bæði styttur og aukinn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Skrifarar og skrift

Skrifað upp 1810 af sr. Eiríki Þorleifssyni (prestur á Þönglabakka 1810-12) "samhliöda originali og odrum authorizerudum maldogum annara".

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn