Páll Pálsson, efnisskrár.
Nafn í handriti: Sigríður Símonsdóttir (bls. 15).
Á fremra saurblaði stendur: „Þessi bók er frá bókbindara Brynjólfi Oddssyni til mín komin, ættuð vestan úr Arnarfirði, að mig minnir hann segði. Jón Árnason.“
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.