Skráningarfærsla handrits

JS 397 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-33v)
Testamenta patrum
Titill í handriti

Hér skrifast testamentum þeirra tólf Jakobs sona ...

2 (33v-38v)
Assenath
Titill í handriti

Historia af Asnath

3 (38v-39r)
Pharaonis afgangur
Titill í handriti

Pharaonis afgangur

4 (39r-39v)
Jakobs afgangur
Titill í handriti

Jakobs afgangur

5 (39v)
Jóseps afgangur
Titill í handriti

Jóseps afgangur

6 (41r-48v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Hér skrifast ævintýr af Eireki víðförla

Efnisorð
7 (49r-56r)
Adam og krosstréð
Titill í handriti

Eitt lítið ævintýr af Adam og krosstrénu

8 (56v-62v)
Sjö sofendur
Titill í handriti

Ævintýr af sjö sofendum

Efnisorð
9 (62v-64r)
Kvæði af Gyðingnum gangandi
Titill í handriti

Eitt kvæði af gangandi gyðingi að nafni Ahasverus

Upphaf

Kristið auga horf þú hingað ...

10 (64v-69v)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Historia af sama efni

11 (69v-72v)
Draumar síra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Sú mikla sjón og vitran drottins og sjón síra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
12 (73r-91v)
Sannferðug undirrétting um Brandt og Struensee
Titill í handriti

Ein sannferðug frásögn af svikum greifanna Johann Friderich Struensee og Envold Brandt úr dönsku á íslensku útlagt af síra Jóni Þorlákssyni prófasti í Múlasýslu 1775

Efnisorð
13 (92r-98v)
Ferðamannsóður
Titill í handriti

Ferðamannsóður síra Jóns Guðmundssonar

Upphaf

Föðurs alda fuglar tveir ...

14 (99r-104v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði af einum riddara og kóngsdóttur

Upphaf

Ó herra guð sem hæðstur skín ...

Lagboði

Sælir eru þeir allir nú

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
ii + 104 + i blað (148 mm x 90 mm). Nöfn páruð á blað 40.
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-33, 37-209 (1r-104r).

Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Titlar og upphafsstafir skreyttir.

Bókahnútur: 91v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r-2v titill og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. mars 2001.
Viðgerðarsaga

Athugað 2001.

Myndir af handritinu
165 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn