Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 385 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1680-1690

Innihald

1 (2r-3v)
Erfiljóð um Helgu Aradóttur í Ögri
Upphaf

Hér skal hróður rísa / um Helgu dóttur Ara …

Baktitill

Deyði anno Kristí 1632 þann 9da martíimánaðar á sínu 28. aldursári.

Athugasemd

Vantar framan af. Kvæðið hefst í 7. erindi. Heilt er kvæðið 16 erindi.

Blöð 1-2 eru auð innskotsblöð sem sett eru í stað þeirra sem vantar.

2 (4r-7r)
Erfikvæði Guðríðar Gísladóttur
Titill í handriti

Sönn mynd og undirrétting um persónu og afgang þeirrar guðhræddu og skírlífu dugandis kvinnu Guðríðar Gísladóttur héðan sofnandi anno 1620 á 43. ári síns aldurs, þann 22. desembris í Hítardal. Inn í það himneska föðurland með sannri lifandi trú, og guðlegu hjartans ákalli burtlíðandi. Samsett og skrifuð af hennar eftirlátnum ektamanni og syrgjanda húsbónda sr. Jóni Guðmundssyni

Upphaf

Ó, þú feigðar fox, fölvan eg meina þig dauði …

Athugasemd

Kvæði í 7 köflum með fyrirsögnum.

3 (7v-8v)
Brúðkaupssálmur
Titill í handriti

Einn brúðkaupssálmur

Upphaf

Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg, / sálmasöng ávarpa yður ég …

Athugasemd

7 erindi.

Texti er skertur á bl. 8 vegna þess að blaðið er morkið á jöðrum.

Efnisorð
4 (8v)
Vígð náttin, náttin
Titill í handriti

Fimmti sálmur sr. J. T. s. Með sinn eiginn tón

Upphaf

Vígð náttin, náttin / velkomin á allan háttinn …

Athugasemd

Vantar aftan af. Hér eru u.þ.b. 5 fyrstu erindin. Bl. 9 er autt innskotsblað.

Efnisorð
5 (10r-v)
Sálmur
Upphaf

… fyrir sjónum mér / syndga eg víst þá minna …

Athugasemd

Vantar framan af. Hér eru tæp 6 erindi.

Efnisorð
6 (10v-13v)
Ó, drottinn, ég meðkenni mig
Titill í handriti

Einn bænarsálmur. Tón: Á bökkum vatna í Babýlon etc.

Upphaf

Ó, drottinn, eg meðkenni mig / fárlega synduga …

Lagboði

Á bökkum vatna í Babýlon

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
7 (13v-15r)
Andi Guðs eilífur er
Titill í handriti

Annar sálmur. Með tón: Með himna allfagran hátt

Upphaf

Andi Guðs eilífur er / er yfir himin og jörð sér …

Lagboði

Með himna allfagran hátt

Athugasemd

Vantar úr kvæðinu. Hér eru 5 fyrstu erindin og ein ljóðlína úr því sjötta. Þá er autt innskotsblað en á bl. 15r eru 3 síðustu erindin.

Efnisorð
8 (15r-16r)
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

Þriðji sálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Upphaf

Hugviti hærra gengur / hágæfutignin mörg …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
9 (16r-18r)
Sjö dagar eru síðan
Titill í handriti

Nýárssálmur. Með sínum tón

Upphaf

Sjö dagar eru síðan / sáum vér barnið fríða …

Athugasemd

18 erindi.

10 (18r-22v)
Kristur minn Jesús komi til þín
Titill í handriti

Sálmur um gagn og nytsemi Kristí pínu. Tón: Endurlausnarinn vor etc.

Upphaf

Kristur minn Jesús komi til þín / kveðjan blíð og heilsan mín …

Lagboði

Endurlausnarinn vor, Jesú Krist

Viðlag

Ást við mig eigi týn

Athugasemd

48 erindi.

Efnisorð
11 (23r-27r)
Hjartans mun fögnuð færa
Titill í handriti

Um gleði Guðs barna á dómsdegi. Tón: Einn herra eg best ætti

Upphaf

Hjartans mun fögnuð færa / sú fegursta sumartíð …

Lagboði

Einn herra eg best ætti

Athugasemd

31 erindi.

Efnisorð
12 (27r-30r)
Heiðursdómarar, heyrið til
Titill í handriti

Gullrósarmen eður Dómaratafla. Með lag: Herra Guð í himnaríki hann oss

Upphaf

Heiðursdómarar, heyrið til, / haldið og slíkt til góða …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

40 erindi.

Efnisorð
13 (30v-37r)
Titill í handriti

Lofdiktur um þann loflega herra, h. Guðbrand Þorláksson þann 22. biskup og superintendentem Hólastiftis. Ortur af Birni Sturlasyni

Upphaf

Þögnin gjörir þunga lund / í þanka mörgu byngar …

Athugasemd

85 erindi. Tilvísanir á spássíum.

Efnisorð
14 (30r-40v)
Hæstur í helgidómi
Titill í handriti

Ein sálmvísa, ágætur [!], um þá stærstu Guðs velgjörninga, sem er mannkynsins sköpun, endurlausn og helgan. Með lag sem Einn herra ég best ætti eða ogso Miskunnar faðirinn mildi

Upphaf

Hæstur í helgidómi / herra yfir englahjörð …

Lagboði

Einn herra eg best ætti

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
15 (40v-45r)
Jesúvísur
Titill í handriti

Jesúsvísur innihaldandi helstu merkingar uppá Kristum

Upphaf

Jesú góði, geisli föðursins sóma / sem gefið hefur himninum fagran ljóma …

Athugasemd

61 erindi.

Efnisorð
16 (45r-50r)
Teiknin mörg um loft og láð
Titill í handriti

Eftirfylgja þrjár bænarrímur. Fyrsta um réttan undirbúning til bænarinnar

Upphaf

Teiknin mörg um loft og láð / lýsast nú sem fyrr var skráð …

17 (50r-57v)
Að lesa þegar mig lystir ei meir
Titill í handriti

Önnur bænarríma. Nokkur eftirdæmi þeirra sem Guð hafa með ávexti beðið

Upphaf

Að lesa þegar mig lystir ei meir / lýk eg upp óðar smiðju …

Athugasemd

Vantar innanúr. Bl. 54 er autt innskotsblað.

18 (57v-62v)
Þó röddin mín sé rám og stirð
Titill í handriti

Þriðja bænarríma. Uppvakning til bænarinnar og bænin sjálf. Með fæstum orðum

Upphaf

Þó röddin mín sé rám og stirð / svo ræði varla …

Athugasemd

Vantar innanúr. Blöð 60 og 61 eru auð innskotsblöð.

19 (62v-63r)
Allir þótt ört að renni
Titill í handriti

Gömul söngvers úr latínu

Upphaf

Allir þótt ört að renni / á skeið hlaupi leiksveinar …

Athugasemd

3 erindi. Bætt við með yngri hendi: S.O.E.s. - in stadio laborum

Efnisorð
20 (63r-67v)
Heyrðu, drottinn dýrðar
Titill í handriti

Hugarlátligur játningarbænarflokkur syndugs manns undir Guðs hirtingarhrísi

Upphaf

Heyrðu, drottinn dýrðar, / döpur hljóða af móði …

Athugasemd

34 erindi.

Efnisorð
21 (67v-69r)
Að því gætum, aumir menn
Titill í handriti

Eitt fallegt kvæði

Upphaf

Að því gætum, aumir menn, / hvað er vor þökkin vír …

Athugasemd

21 erindi.

22 (69r-70v)
Allsherjar góði Guð
Titill í handriti

Lítill bænarsálmur

Upphaf

Allsherjar góði Guð, / gæt þú að minni bæn …

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð
23 (70v-73r)
Á mér liggur eitt heiti
Titill í handriti

Þakklætissálmur fyrir Guðs velgjörninga, andlega og líkamlega. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Upphaf

Á mér liggur eitt heiti / enda vil eg það brátt …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

25 erindi.

Efnisorð
24 (73v-74v)
Síst skarta sönglist má
Titill í handriti

Einn fagur sálmur út af Faðir vor. Með sinn eigin tón. Auctor s. Ol. J.s.

Upphaf

Síst skarta sönglist má / sé þar ekki elskan hjá …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
25 (74v)
Hug minn hef eg til þín
Titill í handriti

Ein andvörpunarsöngvísa til Guðs. S. O. J.s.

Upphaf

Hug minn hef eg til þín / heilagur drottinn minn …

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
26 (75r-76v)
Ó, ég manneskjan auma
Titill í handriti

Eitt iðranarkvæði S. O. J.s.

Upphaf

Ó, ég manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Athugasemd

17 erindi.

27 (76v-77v)
Ó Jesú, elsku hreinn
Titill í handriti

Ein söngvísa nákvæm til Kristum. Í hvörri maður bæði játar sínar syndir og huggar sig við Guðs náð. S. O. J.s.

Upphaf

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn …

Athugasemd

19 erindi.

28 (78r-80v)
Einn tíma var sá auðugi mann
Titill í handriti

Ein minnileg vísa um þann ríka mann og Lazarum til áminningar og yfirbótar

Upphaf

Einn tíma var sá auðugi mann / alla heims blíðu hafði hann …

Athugasemd

17 erindi.

Efnisorð
29 (81r-v)
Kær er mér sú hin mæta frú
Titill í handriti

Annar sálmur með öðrum hætti

Upphaf

Kær er mér sú hin mæta frú / úr minni kann síst að ganga …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
30 (81v-82v)
Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
Titill í handriti

Vegferðarvísa kristinnar sálar er sækir til þess andlega föðurlandsins. Tón: Þér sé lof og dýrð. S. O. J.s

Upphaf

Ó, Jesú minn, eg finn að álíður hér …

Lagboði

Þér sé lof og dýrð

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
31 (82v-83v)
Af hjarta gjarnan hugur minn er
Titill í handriti

Söngvísa Kristí brúðar til síns brúðguma Jesú Kristí. S. O. J.s

Upphaf

Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
32 (83v-85v)
Lít upp, mín ljúfa önd
Titill í handriti

Kvöldsálmur. S. O. Js. Tón: Hug minn hef

Upphaf

Lít upp, mín ljúfa önd, / lít upp og gæt að þér …

Lagboði

Hug minn hef eg til þín

Baktitill

Endir sálma og kvæða sra O. J.s.

Athugasemd

27 erindi.

Efnisorð
33 (85v-86v)
Guð almáttugur dýrðarfullur drottinn minn
Titill í handriti

Bænarsálmur til heilgarar þrenningar. Með tón: Þeim nýja kóngi. Sr. Jón T.s.

Upphaf

Guð almáttugur dýrðarfullur drottinn minn, / send þú mér hjálp fyrir soninn þinn …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð
34 (86v-87v)
Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál
Titill í handriti

Nú eftirfylgja nokkrar nýárs lofsöngsvísur eður sálmar þess loflega guðsmanns sr. Jóns sáluga Th.s. og kemur hinn fyrsti með tón: Heiðrum vér Guð etc.

Upphaf

Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál / upp varir, tunga, munnur, mál …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

9 erindi.

35 (87v-88v)
Lof sé þér herra Guð, himneskur faðir
Titill í handriti

Annar nýárssálmur sr. J. Th.s. Tón: Sæll ertu etc.

Upphaf

Lof sé þér, herra hár, / himneskur faðir …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Athugasemd

16 erindi. hár í fyrstu ljóðlínu er leiðrétt úr Guð ofanlínu með yngri hendi.

36 (88v-90v)
Sjö dagar eru síðan
Titill í handriti

III. nýársvísa sr. J. Th.s.

Upphaf

Sjö dagar eru síðan / sáum vér barnið fríða …

Athugasemd

18 erindi.

37 (90v-91v)
Prýðilegt ár Guðs geisli klár
Titill í handriti

IV. nýársvísa sr. J. Th.s. Tón: Eins og sitt barn etc.

Upphaf

Prýðilegt ár Guðs geisli klár / glatt yfir yður ljómi …

Lagboði

Eins og sitt barn

Athugasemd

6 erindi.

38 (91v-92r)
Gott ár oss gefi enn
Titill í handriti

VI. sálmur sr. J. T.s með sinn eigin thón. Sæll ertu sem þinn Guð

Upphaf

Gott ár oss gefi enn / Guð allrar náðar …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Athugasemd

10 erindi.

39 (92r-93r (103-104r))
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

VII. sálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum góðir kr. Sr. J. T.s.

Upphaf

Hugviti hærra gengur / hágæfutignin mörg …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

7 erindi.

40 (93r-v (104r-v))
Lof sé þér, herrann hár
Titill í handriti

VIII. sálmur. Tón: In dulci jubilo

Upphaf

Lof sé þér, herrann hár, / hvör umliðið ár …

Lagboði

In dulci jubilo

Athugasemd

4 erindi.

41 (93v-94r (104v-105r))
Uppbyrjum vér nú árið nýtt
Titill í handriti

IX. n(ýárs)sálmur. Tón: Skaparinn stjarna

Upphaf

Uppbyrjum vér nú árið nýtt / aflífa gafst oss, drottinn, hitt …

Lagboði

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Athugasemd

5 erindi.

42 (94r-v (105r-v))
Fagnaðarhátíð frábær sú
Titill í handriti

X. n(ýárs)sálmur. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem

Upphaf

Fagnaðarhátíð frábær sú / fastbundin trú …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Athugasemd

7 erindi.

43 (94v-96v (105r-107v))
Guðs börn nemi nýársljóð
Titill í handriti

XI n(ýárs)sálmur. Með tón: Syngið Guði sæta dýrð

Upphaf

Guðs börn nemi nýársljóð / ný tíðindin sæt og góð …

Lagboði

Syngið Guði sæta dýrð

Viðlag

Í Efrata, en englar syngja gloría

Athugasemd

23 erindi.

44 (96v-98v (107v-109v))
Hjartkær unnustan, hvar ertu
Titill í handriti

Fegingrátur sálarinnar. Kveðinn af sr. Jóni Th. Tón: Allt mitt ráð til Guðs eg

Upphaf

Hjartkær unnustan, hvar ertu? / Haf þig fagnandi uppi nú …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Athugasemd

20 erindi.

45 (98v-100r (109v-111r))
Lof þitt skal ljóða
Titill í handriti

XIII. n(ýárs)sálmur. Tón: Heill helgra manna

Upphaf

Lof þitt skal ljóða, / lausnarinn þjóða …

Lagboði

Heill helgra manna

Athugasemd

18 erindi.

46 (100v-101r (111v-112r))
Ó, ver velkomið árið nýtt
Titill í handriti

XIV. n(ýárs)sálmur. Með tón: Endurlausnarinn vor

Upphaf

Ó, ver velkomið árið nýtt, / allmarga blessan færði hitt …

Lagboði

Endurlausnarinn vor, Jesú Krist

Baktitill

Endir sálma sr. Jóns / sem hann um jólin orti / dáðareynda drottins þjón / diktan aldrei skorti.

Athugasemd

11 erindi.

47 (101r-102r (112r-113r))
Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust
Titill í handriti

XV. n(ýárs)sálmur. Tón: Ekkert er bræðra. Sr. Þorkell J.s.

Upphaf

Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust / af hjarta allir látum laust …

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra

Athugasemd

14 erindi.

48 (102r-103r (113r-114r))
Sveinn er oss gefinn og son fæddur sá sem ber
Titill í handriti

XVI n(ýárs)sálmur sr. Þork. Jónssonar. Sami tón.

Upphaf

Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber / höfðingjadóm á herðum sér …

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra

Athugasemd

16 erindi.

49 (103r-104v (114r-115v))
Hvað flýgur mér í hjartað blítt
Titill í handriti

XVII. n(ýárs)sálmur. Tón: Borinn er sveinn. Sr. Þork. Jónsson

Upphaf

Hvað flýgur mér í hjartað blítt / hvað sé eg nýtt …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem …

Baktitill

Endir sálma séra Þork. J.s.

Athugasemd

21 erindi.

50 (105r-v (116r-v))
Vel far þú, verfólks tíð
Titill í handriti

Einn fagur þakklætissálmur eftir vel afstaðna vertíð. Sr. J. Th.s.

Upphaf

Vel far þú, verfólks tíð, / varstu svo frjósöm og blíð …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
51 (105v-108r (116v-119r))
Í Jesú nafni, ó, Guð minn
Titill í handriti

Morgunsálmur sr. J. Th.s.

Upphaf

Í Jesú nafni, ó, Guð minn, / allra kærasti faðirinn …

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
52 (108r-109r (119r-120r))
Eg þinn aumasti þjón
Titill í handriti

Einn bænar- og iðrunarsálmur. Tón: Himinn, loft. Sr. J. Þ.s.

Upphaf

Eg þinn aumasti þjón / ó, Guð í himnatrón …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
53 (109r (120r))
Guðs föðurs náð og miskunn mest
Titill í handriti

Einn fagur morgunsálmur s. J. Th.s

Upphaf

Guðs föðurs náð og miskunn mest / míns Jesú blóð og elskan best …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
54 (109v-110v (120v-121v))
Sem faðirinn son kyssir sinn
Titill í handriti

Vísa um kristilega útför. Tón: Á þér alleina. S. J. Þ.S

Upphaf

Sem faðirinn son kyssir sinn / sætlega þýðum munni …

Lagboði

Á þér alleina, ó, Jesú, hreina

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
55 (110v-111v (121v-122v))
Veltist eg hér um veraldarhring
Titill í handriti

Einn ágætur sálmur. Tón: Faðir vor sem á himnum ert

Upphaf

Veltist eg hér um veraldarhring / voðinn er stór mér allt um kring …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
56 (111v-114v (122v-125v))
Uppvek þú málið mitt
Titill í handriti

Einn fagur sálmur um mismun þessarar aldar og hinnar fyrri. Tón: Himinn, loft, hafið. Bjarni skáldi

Upphaf

Uppvek þú málið mitt, / minn Guð, hljóðfæri þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

33 erindi.

Efnisorð
57 (115r-117r (126r-128r))
Í mínu hjarta eg fæ séð
Titill í handriti

Sálmur um gleði þessarar himnesku Jerúsalem. Ortur af Bjarna skálda. Tón: Hvað viltu gjöra etc.

Upphaf

Í mínu hjarta eg fæ séð / eina svo fagra borg …

Lagboði

Hvað viltu gjöra, mæti mann

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
58 (117r-118v (128r-v))
Sál, mín sál, vakna þú
Titill í handriti

Burtferðarminning af fimmta orðinu Kristí á krossinum. Auctor sr. Einar Guðmundsson

Upphaf

Sál, mín sál, vakna þú / þér vegferðarskeið líður nú …

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
59 (118v-120r (128v-130r))
Hjónabandið er heilög stétt
Titill í handriti

Hjónabandssálmur. Ortur af sr. O. E.s. nær Páll Erasmusson og Halldóra giftust. Tón: Mikilli farsæld etc.

Upphaf

Hjónabandið er heilög stétt / hæstum Guði vel kær …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
60 (120r-121v (130r-131r))
Ræðu og málið mitt
Titill í handriti

Þakklætis- og bænarsálmur. Tón: Himinn, loft etc.

Upphaf

Ræðu og málið mitt / miskunnar hjálpráð þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
61 (121v-122v (131r-132r))
Þér, Guð minn góði
Titill í handriti

Annar ágætur sálmur. Tón: Heill helgra manna

Upphaf

Þér, Guð minn góði, / græðarinn þjóða …

Lagboði

Heill helgra manna

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
62 (122v (132v))
Jesú Kristí, miskunna mér
Titill í handriti

Orð hins h. Anselmíi í sálmvers snúin. Tón: Jesú Kristí, þig kalla eg á

Upphaf

Jesú Kristí, miskunna mér / til mín virst augum renna …

Lagboði

Jesú Kristí, þig kalla eg á

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
63 (122v-123v (132v-133v))
Krenktur af dug, dapur af nauð
Höfundur
Titill í handriti

Einn fagur bænarsálmur til heilagrar þrenningar. Auctor sr. Oddur Oddsson. Tón: Ó, Jerúsalem, upp til þín etc.

Upphaf

Krenktur af dug, dapur af nauð, / drottinn minn Guð …

Lagboði

Ó, Jerúsalem, upp til þín

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
64 (123v-124v (133v-134v))
Ó, Guð, mín einkavon
Titill í handriti

Bænar- og játningarsálmur. Tón: Ó, Jesú, elsku hreinn

Upphaf

Ó, Guð, mín einkavon, / álít mig veikan þjón …

Lagboði

Ó, Jesú, elsku hreinn

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
65 (124v-125r (134v-135r))
Hljómi raustin barna best
Titill í handriti

Söngvísa um fæðing Kristí. Úr latínu

Upphaf

Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
66 (125r-v (135r-v))
Herra Guð, haf þú mig
Titill í handriti

Einn fagur sálmur. Tón: Blíði Guð

Upphaf

Herra Guð, haf þú mig / heim með þér …

Lagboði

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
67 (125v-126v (135v-136v))
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
Höfundur
Titill í handriti

Einn fagur sálmur sr. Odds Oddssonar með sínum tón

Upphaf

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni / að leiða fyrst í góða höfn …

Athugasemd

6 erindi.

Á spássíu er bætt við með yngri hendi: al. S. O. J.s.

Efnisorð
68 (126v-127v (136v-137v))
Heilagi faðir, herra Guð
Titill í handriti

Einn fagur sálmur um þá andlegu heilsubót sálarinnar. Tón: Kom skapari, heilagur andi

Upphaf

Heilagi faðir, herra Guð, / af hjarta mínu og allri rót …

Lagboði

Kom skapari, heilagur andi

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
69 (127v-129r (137v-139r))
Jesús er sætt líf sálnanna
Titill í handriti

Einn hjartnæmur sálmur um velgjörninga Jesú Kristí

Upphaf

Jesús er sætt líf sálnanna / Jesús er best ljós mannanna …

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
70 (129r-130r (139r-140r))
Ó, Jerúsalem, upp til þín
Titill í handriti

Sálmur um þá andlegu Jerúsalem. Tón: Krenktur af dug

Upphaf

Ó, Jerúsalem, upp til þín / önd langar mín …

Lagboði

Krenktur af dug, dapur af nauð

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
71 (130r-v (140r-v))
Herra Jesú, af hjarta eg bið
Titill í handriti

Einn hjartnæmur sálmur um sáluga burtför. Tón: Alleinasta Guði etc.

Upphaf

Herra Jesú, af hjarta eg bið / heyr mig fyrir þinn dauða …

Lagboði

Alleinasta Guði í himnaríki

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
72 (131r-v (141r-v))
Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
Höfundur
Titill í handriti

Ágætur bænarsálmur. Tón: Jesú minn, eg bið þig. Sr. Odds Oddsonar

Upphaf

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym, / veit í nauð voldugt hjálpráð þeim …

Lagboði

Jesú minn, eg bið þig …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
73 (131v-132r (141v-142r))
Helgasta ljós og ljóminn klár
Titill í handriti

Einn ágætur lofsöngssálmur. Tón: Náttúran öll og etc.

Upphaf

Helgasta ljós og ljóminn klár / leiftrandi morgunstjarna …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
74 (132r-v (142r-v))
Jesús minn trúr, Jesús minn trúr
Titill í handriti

Nafnstafir Jesú fimm sem eru merking sára hans og hreinsun vorra skilningarvita. Tón: Heiminn vor Guðs

Upphaf

Jesús minn trúr, Jesús minn trúr, / járnhlið og múr …

Lagboði

Heiminn vor Guð

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
75 (132v-133v (142v-143v))
Hörmung mitt hjartað stangar
Titill í handriti

Einn hjartnæmur sálmur um syndanna viðurkenning. Með sínu lagi

Upphaf

Hörmung mitt hjartað stangar / harmkvalið í sorg og neyð …

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
76 (133v-134r (143v-144r))
Jesús hefur bölið bætt
Titill í handriti

Þakklætissálmur til Guðs. Ágætur.

Upphaf

Jesús hefur bölið bætt / og beiskan móð …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
77 (134r-v (144r-v))
Á minn ástkæra Guð
Titill í handriti

Einn ágætur sálmur í neyð og angist. Tón: Himinn, loft

Upphaf

Á minn ástkæra Guð / eg trúi í sorg og nauð …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
78 (134v-136v (144v-146v))
Heyri þér, himnar og jörð
Titill í handriti

Einn ágætur iðrunarsálmur. Með tón: Himinn, loft

Upphaf

Heyri þér, himnar og jörð, / hlustið á drottins orð …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

18 erindi.

79 (136v-137v (146v-147v))
Hæsti Guð, hjálpráð mitt
Titill í handriti

Einn þakklætissálmur eður sumargjöf. Tón: Ut supra

Upphaf

Hæsti Guð, hjálpráð mitt / heiðrað sé nafnið þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
80 (137v-138r (147v-148r))
Sætasti Jesú, sannur Guð
Titill í handriti

Ágætur sálmur um pínuna Kristí. Tón: Þeim nýja kóngi

Upphaf

Sætasti Jesú, sannur Guð / og syndlaus mann …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Athugasemd

13 erindi.

Efnisorð
81 (138r-139r (148r-149r))
Jesú Kristí, Jesú sæti, Jesú minn
Titill í handriti

Iðrandi manns sálmur. Sami tón

Upphaf

Jesú Kristí, Jesú sæti, Jesú minn / Jesú, mig frelsa, þrælinn þinn …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Athugasemd

28 erindi.

82 (139r-140r (149r-150r))
Guð minn, Guð minn, gættu að mér
Titill í handriti

Einn hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Aví, aví

Upphaf

Guð minn, Guð minn, gættu að mér / heyrðu til af hjarta eg vil …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
83 (140r-141r (150r-151r))
Yfir því klaga allir nú
Höfundur

Oddur E.

Titill í handriti

Sálmur um heimsins ótrú. Sr. Oddur E. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Upphaf

Yfir því klaga allir nú / á þessum heimsins enda …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

Sálmurinn er víða eignaður sr. Ólafi Einarssyni í Kirkjubæ.

8 erindi.

Efnisorð
84 (141r-142r (151r-152r))
Guð minn, sál mín gleðjist í þér
Titill í handriti

Sálmur Guðnýjar Ólafsdóttur. Sr. O. E.s.

Upphaf

Guð minn, sál mín gleðjist í þér / gjörvalt einninn það finnst með mér …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
85 (142r-143r (152r-153r))
Miskunnsamasti maður og Guð
Titill í handriti

Sálmur Margrétar Ó.d. Með tón: Allt mitt

Upphaf

Miskunnsamasti maður og Guð / mjúkasta hjálp í allri nauð …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
86 (143r-144v (153r-154v))
Jesús, Guðs föðurs sæti son
Titill í handriti

Einn sorgandi manns sálmur. Tón: Til þín, heilagi herra Guð etc.

Upphaf

Jesús, Guðs föðurs sæti son / sálargræðarinn góði …

Lagboði

Til þín, heilagi herra Guð

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
87 (144v-145v (154v-155v))
Guði sé heiður og eilíf þökk en sorgin fari
Titill í handriti

Ein vísa eftir máltíð. Úr dönsku

Upphaf

Guði sé heiður og eilíf þökk en sorgin fari …

Viðlag

Gloria tibi domine

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
88 (145v-147r (155v-157r))
Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá
Titill í handriti

Einn sálmur um mannsins eymdarlag. Lag: faðir vor sem

Upphaf

Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá / hlýt eg að þola jörðu á …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
89 (147r-v (157r-v))
Ó, hvað eymdarleg er vor stund
Titill í handriti

Um stutt og skammvinnt líf mannsins. Tón: Heimili vort og etc.

Upphaf

Ó, hvað eymdarleg er vor stund / á Jórdan þreyjum …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Athugasemd

Í öðrum handritum eru upphafslínur: Ó, hvað eymdarleg er vor stund / á jörðu meðan þreyjum

3 erindi.

Efnisorð
90 (147v-148r (157v-158r))
Jesú Kristí, miskunna mér
Titill í handriti

Einn bænarsálmur með sinn tón

Upphaf

Jesú Kristí, miskunna mér / Maríusonur ég treysti þér …

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
91 (148r-149r (158r-159r))
Herrann hátignar
Titill í handriti

Bæn Jeremíæ spámanns. Tón: Tak af oss, faðir

Upphaf

Herrann hátignar / hygg þinnar eignar …

Lagboði

Tak af oss, faðir

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
92 (149r-152r (159r-162r))
Heyrðu faðir, hátt eg kalla
Titill í handriti

Hugvekja sr. Sigurðar Jónssonar í Presthólum og hans andlátsbæn. Tón: Dýrð er mikil etc.

Upphaf

Heyrðu faðir, hátt eg kalla, / hjartað mitt á kné skal falla …

Lagboði

Dýrð er mikil drottins góða

Athugasemd

40 erindi.

93 (152v-154r (162r-164r))
Heyr mig, Guð á himnum þýði
Titill í handriti

Önnur hugvekja og andlátsbæn kristins manns. Útdregin af orðum Martini Molleri 1651 af sr. Tumasi Þorsteinssyni. Með sama lag

Upphaf

Heyr mig, Guð á himnum þýði, / heyr mig, Jesús, sonurinn blíði …

Lagboði

Dýrð er mikil drottins góða

Athugasemd

21 erindi.

94 (154r-155v (164r-165v))
Einum best eg unni
Titill í handriti

Þakklætissálmur til Kristum. Með sínu lagi. Stefán Ólafsson

Upphaf

Einum best eg unni / er minn Jesús sá …

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
95 (156r-158r (166r-168r))
Á Guð eg vil trúa
Titill í handriti

Gyllini A.B.C.

Upphaf

Á Guð eg vil trúa / einkahirðir minn …

Athugasemd

Vantar innanúr. Hér eru 18 erindi en líklega vantar u.þ.b. 8 vísur (eitt blað).

96 (159r-161r (169r-171r))
Guð heilagur, heilagur
Titill í handriti

Náðarbón. Með lag sem Hugbót. Guð náði mig. Amen

Upphaf

Guð heilagur, heilagur, / heilagur drottinn sæti …

Lagboði

Hugbót

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
97 (161r-v (171r-v))
Jesú góði, Jesú minn
Titill í handriti

Vísur með sínum tón

Upphaf

Jesú góði, Jesú minn, / eg vil gjarnan vera þinn …

Athugasemd

Vantar aftan af. Hér eru 5 fyrstu erindin og hluti af því sjötta. Upphafsstafir vísnanna mynda Jón Þor.

Efnisorð
98 (163r-165r (173r-175r))
Maður, maður, minnst þann sið
Titill í handriti

Eitt kvæði

Upphaf

Maður, maður, minnst þann sið / menn hljóta allir deyja …

Viðlag

Hegðan þín sé fín og fróm …

Athugasemd

10 erindi auk viðlags.

99 (165r)
Lausavísa
Upphaf

Kvæði kveðið um dauða / Kjalars fund úrvalið …

Athugasemd

Vísan er skrifuð langsum á ytri spássíu.

Efnisorð
100 (165r-167r (175r-177r))
Þó Gillings vildi eg gjöldin fram
Titill í handriti

Annað kvæði. Teneto metium, metium tenurre beati

Upphaf

Þó Gillings vildi eg gjöldin fram / gunnum svinnum telja …

Viðlag

Mundangs stundum máta og dyggð …

Athugasemd

10 erindi auk viðlags.

101 (167r-169r (177r-179r))
Salómon hefur sett í skrá
Titill í handriti

Þriðja kvæði. Fortuna volubilis errat

Upphaf

Salómon hefur sett í skrá / samsinni eg hans dómi …

Viðlag

Svo sem ryk og reykur er

Athugasemd

6 erindi auk viðlags.

102 (169r-170r (179r-180r))
Hér skal lítinn lóvars knör
Titill í handriti

Fjórða kvæði. Qvot capita, tot sensus

Upphaf

Hér skal lítinn lóvars knör / með leyfi góðra manna …

Viðlag

Mér vekur minni / það málshátturinn tér …

Athugasemd

6 erindi auk viðlags.

103 (170r-171r (180r-181r))
Gleðina eykur góður hugarins varmi
Titill í handriti

Fimmta kvæði

Upphaf

Gleðina eykur góður hugarins varmi / þeim sem lukkan lét á mót …

Athugasemd

7 erindi.

104 (171r-v (181r-v))
Að morgni vil ég minnast á
Titill í handriti

Kvæði. Sálmur 92

Upphaf

Að morgni vil eg minnast á / miskunnsemi þína…

Viðlag

Ágætlegt er að elska Guð / af innsta hjartans grunni …

Athugasemd

1 erindi auk viðlags.

Efnisorð
105 (171v-174v (181v-184v))
Hjartað fagnar og hugur minn
Titill í handriti

Einn ágætur sálmur af upprisuhistoríunni vors endurlausnara Jesú Kristí. Ortur af sr. Hallgrími Péturssyni. Tón: Gæskuríkasti græðari minn

Upphaf

Hjartað fagnar og hugur minn / herrann er Jesús upprisinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
106 (175r (185r))
Veröld eg vil þér segja
Höfundur
Titill í handriti

Sálmur úr þýsku snúinn. Með lag: Einn herra eg best ætti etc. af sr. Jóni A.s.

Upphaf

Veröld eg vil þér segja / vonskufull góða nótt …

Lagboði

Einn herra eg best ætti

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
107 (175v-177r (185v-187r))
Eins og móðan af hlaupi hér
Titill í handriti

Sálmur Davíðs. Tón: Heiðrum Guð

Upphaf

Eins og móðan af hlaupi hér / hjörtinn í vatnið langar …

Lagboði

Heiðrum Guð af hug og sál

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
108 (177v-179v (187v-189v))
Ó, drottinn Guð, mín einka unaðsemd
Titill í handriti

Söngvísa ort af Magnúsi Jónssyni. Við þýskan tón

Upphaf

Ó, drottinn Guð, mín einka unaðsemd / athvarf, traust, hæli, huggun, von og yndi …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
109 (179v-181v (189v-191v))
Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
Titill í handriti

Ein ljúfleg hugvekja til andlegrar andvarasemi og góðs lífernis

Upphaf

Upp líttu sál mín og um sjá þig vel / því aðkominn ég tel …

Athugasemd

24 erindi.

110 (181v-182v (191v-192v))
Í nafni fram far fyrst
Titill í handriti

Sálmur. Með lag: Himinn, loft etc.

Upphaf

Í nafni fram far fyrst / ferjan Jesú Krist …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Athugasemd

9 erindi.

Efnisorð
111 (182v-185r (192v-195r))
Lausnarinn ljúfur minn þú lít til mín
Titill í handriti

Harmasamtal langsorgandi manneskju við sinn sæta sáluhjálpara Jesúm Kristum

Upphaf

Lausnarinn ljúfur minn þú lít til mín …

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
112 (185v-189v (195v-199v))
Góssið er besta guðrækni
Titill í handriti

Einn fagur sálmur. Með lag: Hvör sem að reisir hæga byggð

Upphaf

Góssið er besta guðrækni / gefst þeim sem að vel trúa …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Athugasemd

31 erindi.

Efnisorð
113 (189v-191r (199v-201r))
Líknarfullur Guð og góður
Titill í handriti

Einn fagur sálmur

Upphaf

Líknarfullur Guð og góður / gæskuríkur og þolinmóður …

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
114 (194r-205v)
Sálmar út af sjö orðum Kristí á krossinum
Titill í handriti

Sálmar út af sjö orðum Kristí á krossinum

Efnisorð
114.1 (191r-194r (201r-204r))
Sál mín, í Guði gleð þú þig
Titill í handriti

Fyrsta orð: Faðir fyrirgef þeim það, því þeir vita ei hvað þeir gjöra. Tón: Þá linnir hér mín líkamsvist

Upphaf

Sál mín í Guði gleð þú þig / gef lof lausnara þínum …

Lagboði

Þá linnir hér mín líkamsvist

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.2 (194r-195v (204r-205v))
Þá Jesú blessað brjóstið skar
Titill í handriti

Annað orð Kristí á krossinum: Sjá kona, þar er þinn sonur, og þar er þín móðir. Tón: Til þín, heilagi herra Guð

Upphaf

Þá Jesú blessað brjóstið skar / beisk kvöl á krossi sínum …

Lagboði

Til þín, heilagi herra Guð

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.3 (195v-197r (205v-207r))
Jesús er hjálp og huggun manns
Titill í handriti

Þriðja Kristí orð á krossinum. Tón: Allt mitt ráð til Guðs

Upphaf

Jesús er hjálp og huggun manns / af hjarta sem sér snýr til hans …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.4 (197v-198v (207v-208v))
Vakna, mín sál, og vertu hraust
Titill í handriti

Fjórða orðið Kristí: Guð minn, Guð minn, því yfirgafstu mig. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist

Upphaf

Vakna, mín sál, og vertu hraust / við þíns lausnara hryggðarraust …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.5 (199r-200v (209r-210v))
Sál mín, í sorg og angri
Titill í handriti

Fimmta orð Kristí: Mig þyrstir. Með tón: Konung Davíð sem kenndi

Upphaf

Sál mín, í sorg og angri, / sjá hér hvað gleður þig …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.6 (200v-202r (210v-212r))
Hjartað í Guði gleður sig
Titill í handriti

Sjötta orð Kristí: Það er fullkomnað. Tón: Hvað lengi Guð mér gleymir

Upphaf

Hjartað í Guði gleður sig / gefi lof lausnara sínum …

Lagboði

Hvað lengi Guð mér gleymir

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
114.7 (202v-203v (212v-213v))
Jesús sem lýðinn leysa vann
Titill í handriti

Sjöunda Kristí orð: Faðir, í þínar hendur fel eg minn anda. Tón: Jesús Kristur á krossi var

Upphaf

Jesús sem lýðinn leysa vann / lífsmáttinn þá sér minnka fann …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
115 (203v-205r (213v-215r))
Mikils ætti eg aumur að akta
Titill í handriti

Lofsöngur um h. engla. Af sama s. Ólafi

Upphaf

Mikils ætti ég aumur að akta / ást og miskun Guðs mín góða …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
116 (205r-v (215r-v))
Guð minn, þig kalla ég nú á
Titill í handriti

Ein vísa með lag: Þér sé lof og dýrð. Auctor Þiðrik Arason

Upphaf

Guð minn, þig kalla ég nú á / ei lát mig falla þér í frá …

Athugasemd

4 erindi.

Efnisorð
117 (205v-207r (215v-217r))
Oss gjörir enn kátt
Höfundur

Þiðrik Arason

Titill í handriti

Samsætisvísa Þiðriks Arasonar. Lag: Hýr gleður hug minn etc.

Upphaf

Oss gjörir enn kátt / elskan drottins há …

Lagboði

Hýr gleður hug minn …

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
118 (207r-213v (217r-223v))
Á Guð föður einn eg trúi
Titill í handriti

Af tólf greinum trúarinnar. Merkisvísur með lag Lilju. Þ.A.s

Upphaf

Á Guð föður einn eg trúi / almáttugur sá er talinn …

Lagboði

Liljulag

Athugasemd

75 erindi.

Efnisorð
119 (213v-214v (223v-224v))
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Titill í handriti

Söngvísa sr. Ólafs

Upphaf

Nær heimurinn leikur í hendi manns / hætt er að skeika megi …

Athugasemd

3 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
120 (214v-215v (224v-225v))
Bardaga áttu að búast hér við
Titill í handriti

Enn ein vísa með það lag: Naber Godt grue su enden dach

Upphaf

Bardaga áttu að búast hér við / býður þér holdið öngvan frið …

Viðlag

Vel eg þér ráðin vinsamleg …

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
121 (215v-216v (225v-225v))
Heyr þú oss himnum á
Titill í handriti

Faðir vor í sálmljóð snúin af s. Ólafi fyrrnefndum

Upphaf

Heyr þú oss himnum á / hýr vor faðir börn þín smá …

Athugasemd

8 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
122 (216v-217v (225v-226v))
Sætt lof þér sé sungið
Titill í handriti

Þakklætisvers fyrir Guðs velgjörninga

Upphaf

Sætt lof þér sé sungið, / ó, Guð vor skapari …

Athugasemd

14 erindi.

Nótur við 1. erindi

Efnisorð
123 (217v-218r (226v-227r))
Þér vil eg þakkir gjöra
Titill í handriti

Vísa. Tón: Guði lof

Upphaf

Þér vil eg þakkir gjöra / þú sæti faðir himnum á …

Lagboði

Guði lof

Athugasemd

2 erindi.

Efnisorð
124 (218r-219r (227r-228r))
Himneskur herra faðir
Titill í handriti

Einn sálmur s. Jóns Þorsteinssonar. Tón: Guð í upphafi gjörði

Upphaf

Himneskur herra faðir, / hvör allra kóngur er …

Lagboði

Guð í upphafi gjörði

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
125 (219r-220r (228r-229r))
Andleg náðar árgæði
Titill í handriti

Ein söngvísa um Guðs orða framgang

Upphaf

Andleg náðar árgæði / englabrauð himneskt fæði …

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
126 (220r-v (229r-v))
Hvör maður hátt lof syngi
Titill í handriti

Einn þakklætissöngur fyrir Guðs velgjörninga. Tón: Kristur reis upp frá dauðum

Upphaf

Hvör maður hátt lof syngi / himneskum dýrðarkóngi …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
127 (220v (229v))
Faðir ljósanna, lát þú mér
Upphaf

Faðir ljósanna, lát þú mér / lýsa jafnan í veröld hér …

Athugasemd

2 erindi án fyrirsagnar.

Efnisorð
128 (212r-253r (230r-231v))
Umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere
Titill í handriti

Ein góð og gagnleg umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere. Þann 51. í sálmatölunni af Hieronymo Savanazola sem var einn bróðir og prédikari í Feraría hvörja hann diktaði á seinustu dögum síns lífs. Sá og brenndur var af páfanum Sexto í Róm. Í söngvísur snúin anno 1672

Efnisorð
128.1 (212r-222v (230r-231v))
Þú lífsins ljóminn skæri
Titill í handriti

I. sálmur. Tón: Konung Davíð sem kenndi

Upphaf

Þú lífsins ljóminn skæri, / lifandi drottinn minn …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

8 erindi. Á neðri spássíu með yngri hendi: Auth. Gudmdr. Olafsson í Stockh. 1695.

Efnisorð
128.2 (222v-224r (231v-233r))
Guðdómsins ljóma góðgirni
Titill í handriti

II. sálmur. Miskunna mér, Guð, eftir mikilli miskunnsemi þinni. Tón: Skaparinn stjarna, herra

Upphaf

Guðdómsins ljóma góðgirni / grunlaus að náð og elskunni …

Lagboði

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
128.3 (224v-225v (233v-234v))
Ó, Guð, minn herra, aumka mig
Titill í handriti

III. sálmur. Og eftir mikilleik miskunnsemda þinna afmáðu mitt ranglæti. Tón: Allt mitt ráð til Guðs eg

Upphaf

Ó, Guð, minn herra, aumka mig / elskunnar gnægð þín mæði þig …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
128.4 (225v-227r (234v-236r))
Þvoðu mig vel, minn herra
Titill í handriti

IV. sálmur. Þvoðu mig vel, minn Guð, af ranglæti mínu og af synd minni. Hreinsaðu mig. Tón: Guði lof skalt önd

Upphaf

Þvoðu mig vel, minn herra, / mínu ranglæti öllu af …

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
128.5 (227r-228v (236r-237v))
Enn kem eg fyrir auglit þitt
Titill í handriti

V. sálmur. Því eg meðkenni mitt ranglæti og minn glæpur er jafnan mér fyrir augum. Tón: Herra Guð í himnaríki etc.

Upphaf

Enn kem eg fyrir auglit þitt / ó, Guð, í játningunni …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
128.6 (228v-230r (237v-239v))
Eg hefi brotið, herra, þér móti
Titill í handriti

VI. sálmur. Þér einum hef eg á móti brotið, og illa breytt fyrir þér, svo þú réttferðugur sért í þínum orðum og hreinn fundinn þá þú dæmist. Tón: Tak af oss, faðir

Upphaf

Eg hefi brotið, herra, þér móti / í augsýn þinni, þín orð sönn svo finni…

Lagboði

Tak af oss, faðir, af þunga reiði

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
128.7 (230r-231v (239r-240v))
Ó, faðir, faðir, faðir hýr
Titill í handriti

VII. sálmur. Sjá, eg em af syndsamlegu sæði getinn, og í syndinni hefur mín móðir við mér tekið. Tón: Faðir vor sem á himnum ert

Upphaf

Ó, faðir, faðir, faðir hýr, / faðir minn Guð í hæð sem býr …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
128.8 (231v-232v (240r-242v))
Sjáðu, Guð minn, sannleikurinn
Titill í handriti

VIII. sálmur. Sjá þú elskar sannleikann sem hulinn liggur. Þú lést mig vita þinn heimuglegan vísdóm. Tón: Ó, Jesú, þér æ viljum vér etc.

Upphaf

Sjáðu, Guð minn, sannleikurinn / segist þér allkær vera …

Lagboði

Ó, Jesú, þér æ viljum vér

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
128.9 (232v-233v (242v-243v))
Ó, faðir minn, ó, faðir minn, ástökktu mig
Titill í handriti

IX. sálmur. Stökktu á mig, drottinn, þínu ísópo svo eg hreinn verði. Þvoðu mig vel svo eg snjóhvítur verði. Tón: Heiminn vor Guð etc.

Upphaf

Ó, faðir minn, ó, faðir minn, / ástökktu mig, náð elskulig …

Lagboði

Heiminn vor Guð

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
128.10 (235r-236v (244r-245v))
Hneigðu þitt elsku eyra
Titill í handriti

X. sálmur. Láttu mig fá að heyra fögnuð og gleði, svo þau beinin glaðvær verði sem þú hefur í sundur kramið. Tón: Einn herra eg best ætti etc.

Upphaf

Hneigðu þitt elsku eyra, / eilífi Guð, að mér …

Lagboði

Einn herra eg best ætti

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
128.11 (236v-237v (245v-246v))
Ó, Guð, einasta athvarf mitt
Titill í handriti

XI. sálmur. Burtu snúðu þínu andliti frá syndum mínum og afmáðu allar mínar misgjörðir. Tón: Hlífð og náð veit mér etc.

Upphaf

Ó, Guð, einasta athvarf mitt / auglitið ekki láttu þitt …

Lagboði

Hlífð og náð veit mér, herra Guð …

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
128.12 (238r-239r (247r-248r))
Heilagi drottinn, hjartað skapa hreint í mér
Titill í handriti

XII. sálmur. Hreint hjarta skapaðu, Guð, í mér og gef mér hughraustan anda. Tón: Allra Jesú endurlausn etc.

Upphaf

Heilagi drottinn, hjartað skapa hreint í mér / hughraustum anda auðga gjör …

Lagboði

Allra Jesú endurlausn

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
128.13 (239r-240v (248r-249v))
Andvarpan mína eg fram ber
Titill í handriti

XIII. sálmur. Kasta mér ekki í burt frá þínu augliti og tak ekki þinn h. anda frá mér. Tón: Guð miskunni nú öllum oss

Upphaf

Andvarpan mína eg fram ber / í Jesú náðarflóði …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
128.14 (240v-242v (249v-251v))
Miskunnarfaðir mildasti
Titill í handriti

XIV. sálmur. Láttu mig fá að heyra fögnuð þíns hjálpræðis, og þinn máttarandi styrki mig

Upphaf

Miskunnarfaðir mildasti, / mín von og traustið þýða …

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
128.15 (242v-243v (251v-252v))
Sem nú, herra, þitt hjálparráð
Titill í handriti

XV. sálmur. Ómildum vil eg kenna þína vegu svo þeir ranglátu snúist til þín. Tón: Heiðrum vér Guð etc.

Upphaf

Sem nú, herra, þitt hjálparráð / hefur mig glatt með sinni náð …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
128.16 (243v-245r (252v-254r))
Græði mitt synda sáð
Titill í handriti

XVI. sálmur. Frelsa mig frá þeirri blóðskuldu, Guð, þú sem ert Guð míns hjálpræðis, svo mín tunga kunngjöri þitt réttlæti. Tón: Ó, Jesú elsku hreinn etc.

Upphaf

Græði mitt synda sáð / þín sætleikselskan tjáð …

Lagboði

Ó, Jesú elsku hreinn

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
128.17 (245r-246r (254r-255r))
Uppljúktu, drottinn, mínum munn
Titill í handriti

XVII. sálmur. Drottinn, uppljúktu vörum mínum svo að munnur minn megi boða lof þitt. Tón: Hjartans langan eg hef til þín

Upphaf

Uppljúktu, drottinn, mínum munn / sælunot Sebaoth …

Lagboði

Hjartans langan eg hef til þín

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
128.18 (246r-v (255r-v))
Drottinn Guð, hæsta hátign þín
Titill í handriti

XVIII. sálmur. Því þú hefur öngva vild til offursins, annars mundi eg gefa þér það, og brenniofrið þóknast þér ekki. Tón: Kristí, þú klári etc.

Upphaf

Drottinn Guð, hæsta hátign þín, / heyr nú bænarorðin mín …

Lagboði

Kristí, þú klári dagur ert

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
128.19 (247r-248r)
Ó, herra Guð sem huggun lér
Titill í handriti

XIX. sálmur. Það offrið sem Guði þóknast er harmþrunginn andi. Eitt sundurmarið hjarta muntu, Guð, ekki flýta.

Upphaf

Ó, herra Guð sem huggun lér / hvörjum sem mætir grandi …

Efnisorð
128.20 (247r-248r (257r-258r))
Fyrir þitt auglit enn kem ég
Titill í handriti

XX. sálmur. Gjörðu vel við sjón eftir þinni góðfýsi. Uppbyggðu múrana í Jerúsalem. Tón: Jesús Kristus á krossi var

Upphaf

Fyrir þitt auglit enn kem eg / eilífa hátign guðdómleg …

Lagboði

Jesús Kristus á krossi var

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
128.21 (249r-250v (258r-259v))
Hæsti Guð sem í hátign býr
Titill í handriti

XXI. sálmur. Þá mun þér þóknast offur réttlætisins, brennioffur og aðrar fórnir, þá munu þeir uxum offra yfir þínu altari. Tón: Má eg ólukkum móti stá

Upphaf

Hæsti Guð sem í hátign býr, / minn herra hýr …

Lagboði

Má eg ólukkum móti stá

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
128.22 (250v-253r (259v-262r))
Drottinn minn, herra hýri
Titill í handriti

XXII. sálmur. Ein gömul ágæt bæn um syndanna fyrirgefning. Tón: Kært lof Guðs kristni etc.

Upphaf

Drottinn minn, herra hýri, / á hæstum tignarstól …

Lagboði

Kært lof Guðs kristni altíð

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
129 (253r-263r (262r-272r))
Sæti faðir, send mér þinn
Titill í handriti

Brúðkaupsvísur til minningar sr. Páli Erasmussyni og hans kvinnu Halldóru Árnadóttur

Upphaf

Sæti faðir, send mér þinn / sannleiksandann fróða …

Athugasemd

98 erindi.

Efnisorð
130 (263r-269v (272r-280v))
Hjónabreytni
Titill í handriti

Kvæði um góðan ektamann og illan, og svo um ektakvinnurnar

Upphaf

Vildi eg hjónum vanda óð / af veikri mærðarsmiðju …

Athugasemd

Vantar innanúr eitt blað. Kvæðið er hér 22 erindi auk tveggja lína af hinu 23., en á eftir innskotsblaðinu eru 13 erindi.

Á neðri spássíu bl. 263r stendur með yngri hendi: Hjónakvæði ort af sr. Ólafi Einarssyni. al. Hjónabreytni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Ógreinilegt merki // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Blaðfjöldi
xi + 250 + i blöð, auk þess 8 innskotsblöð: milli blaða 7 og 8 (1), 11 og 12 (1), 51 og 52 (1), 56 og 57 (2), 151 og 152 (1), 155 og 156 (1) og 248 og 249 (1).
Umbrot
 • Eindálka.
 • Griporð á stöku stað.
Ástand
Blað 1 er laust.
Skrifarar og skrift

Að mestu með hendi Magnúsar Jónssonar í Vigur, fljótaskrift.

Skreytingar

Fyrirsagnir og upphafsstafir víða fylltir og flúraðir.

Örlítið flúr undir griporðum þegar þau koma fyrir.

Nótur
Í handritinu eru þrír sálmar með nótum:
 • Nær heimurinn leikur í hendi manns (205v-206r)
 • Heyr þú oss himnum á (207v)
 • Sætt lof þér sé sungið (208v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Eigendanöfn eru páruð á bl. 155v: Illugi Illugason, Magnús Pálsson, Loftur, og ártölin 1741 og 1765.
Fylgigögn

Átta innskotsblöð: milli blaða 7 og 8 (1), 11 og 12 (1), 51 og 52 (1), 56 og 57 (2), 151 og 152 (1), 155 og 156 (1) og 248 og 249 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Vestfjörðum ca 1680-1690.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar, bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 691.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 4. janúar 2021

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. janúar 2019;

Þórunn Sigurðardóttir og Johnny Lindholm skráðu í apríl 2011 og janúar 2012.

Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 7. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 31. mars 2010: Sum blöð erfið til myndunar

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: Gripla, An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.
Umfang: 25
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
 1. Erfiljóð um Helgu Aradóttur í Ögri
 2. Erfikvæði Guðríðar Gísladóttur
 3. Brúðkaupssálmur
 4. Vígð náttin, náttin
 5. Sálmur
 6. Ó, drottinn, ég meðkenni mig
 7. Andi Guðs eilífur er
 8. Hugviti hærra gengur
 9. Sjö dagar eru síðan
 10. Kristur minn Jesús komi til þín
 11. Hjartans mun fögnuð færa
 12. Heiðursdómarar, heyrið til
 13. Lofkvæði um Guðbrand Þorláksson
 14. Hæstur í helgidómi
 15. Jesúvísur
 16. Teiknin mörg um loft og láð
 17. Að lesa þegar mig lystir ei meir
 18. Þó röddin mín sé rám og stirð
 19. Allir þótt ört að renni
 20. Heyrðu, drottinn dýrðar
 21. Að því gætum, aumir menn
 22. Allsherjar góði Guð
 23. Á mér liggur eitt heiti
 24. Síst skarta sönglist má
 25. Hug minn hef eg til þín
 26. Ó, ég manneskjan auma
 27. Ó Jesú, elsku hreinn
 28. Einn tíma var sá auðugi mann
 29. Kær er mér sú hin mæta frú
 30. Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér
 31. Af hjarta gjarnan hugur minn er
 32. Lít upp, mín ljúfa önd
 33. Guð almáttugur dýrðarfullur drottinn minn
 34. Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál
 35. Lof sé þér herra Guð, himneskur faðir
 36. Sjö dagar eru síðan
 37. Prýðilegt ár Guðs geisli klár
 38. Gott ár oss gefi enn
 39. Hugviti hærra gengur
 40. Lof sé þér, herrann hár
 41. Uppbyrjum vér nú árið nýtt
 42. Fagnaðarhátíð frábær sú
 43. Guðs börn nemi nýársljóð
 44. Hjartkær unnustan, hvar ertu
 45. Lof þitt skal ljóða
 46. Ó, ver velkomið árið nýtt
 47. Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust
 48. Sveinn er oss gefinn og son fæddur sá sem ber
 49. Hvað flýgur mér í hjartað blítt
 50. Vel far þú, verfólks tíð
 51. Í Jesú nafni, ó, Guð minn
 52. Eg þinn aumasti þjón
 53. Guðs föðurs náð og miskunn mest
 54. Sem faðirinn son kyssir sinn
 55. Veltist eg hér um veraldarhring
 56. Uppvek þú málið mitt
 57. Í mínu hjarta eg fæ séð
 58. Sál, mín sál, vakna þú
 59. Hjónabandið er heilög stétt
 60. Ræðu og málið mitt
 61. Þér, Guð minn góði
 62. Jesú Kristí, miskunna mér
 63. Krenktur af dug, dapur af nauð
 64. Ó, Guð, mín einkavon
 65. Hljómi raustin barna best
 66. Herra Guð, haf þú mig
 67. Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
 68. Heilagi faðir, herra Guð
 69. Jesús er sætt líf sálnanna
 70. Ó, Jerúsalem, upp til þín
 71. Herra Jesú, af hjarta eg bið
 72. Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
 73. Helgasta ljós og ljóminn klár
 74. Jesús minn trúr, Jesús minn trúr
 75. Hörmung mitt hjartað stangar
 76. Jesús hefur bölið bætt
 77. Á minn ástkæra Guð
 78. Heyri þér, himnar og jörð
 79. Hæsti Guð, hjálpráð mitt
 80. Sætasti Jesú, sannur Guð
 81. Jesú Kristí, Jesú sæti, Jesú minn
 82. Guð minn, Guð minn, gættu að mér
 83. Yfir því klaga allir nú
 84. Guð minn, sál mín gleðjist í þér
 85. Miskunnsamasti maður og Guð
 86. Jesús, Guðs föðurs sæti son
 87. Guði sé heiður og eilíf þökk en sorgin fari
 88. Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá
 89. Ó, hvað eymdarleg er vor stund
 90. Jesú Kristí, miskunna mér
 91. Herrann hátignar
 92. Heyrðu faðir, hátt eg kalla
 93. Heyr mig, Guð á himnum þýði
 94. Einum best eg unni
 95. Á Guð eg vil trúa
 96. Guð heilagur, heilagur
 97. Jesú góði, Jesú minn
 98. Maður, maður, minnst þann sið
 99. Lausavísa
 100. Þó Gillings vildi eg gjöldin fram
 101. Salómon hefur sett í skrá
 102. Hér skal lítinn lóvars knör
 103. Gleðina eykur góður hugarins varmi
 104. Að morgni vil ég minnast á
 105. Hjartað fagnar og hugur minn
 106. Veröld eg vil þér segja
 107. Eins og móðan af hlaupi hér
 108. Ó, drottinn Guð, mín einka unaðsemd
 109. Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
 110. Í nafni fram far fyrst
 111. Lausnarinn ljúfur minn þú lít til mín
 112. Góssið er besta guðrækni
 113. Líknarfullur Guð og góður
 114. Sálmar út af sjö orðum Kristí á krossinum
  1. Sál mín, í Guði gleð þú þig
  2. Þá Jesú blessað brjóstið skar
  3. Jesús er hjálp og huggun manns
  4. Vakna, mín sál, og vertu hraust
  5. Sál mín, í sorg og angri
  6. Hjartað í Guði gleður sig
  7. Jesús sem lýðinn leysa vann
 115. Mikils ætti eg aumur að akta
 116. Guð minn, þig kalla ég nú á
 117. Oss gjörir enn kátt
 118. Á Guð föður einn eg trúi
 119. Nær heimurinn leikur í hendi manns
 120. Bardaga áttu að búast hér við
 121. Heyr þú oss himnum á
 122. Sætt lof þér sé sungið
 123. Þér vil eg þakkir gjöra
 124. Himneskur herra faðir
 125. Andleg náðar árgæði
 126. Hvör maður hátt lof syngi
 127. Faðir ljósanna, lát þú mér
 128. Umþenking og útlegging yfir sálminn Miserere
  1. Þú lífsins ljóminn skæri
  2. Guðdómsins ljóma góðgirni
  3. Ó, Guð, minn herra, aumka mig
  4. Þvoðu mig vel, minn herra
  5. Enn kem eg fyrir auglit þitt
  6. Eg hefi brotið, herra, þér móti
  7. Ó, faðir, faðir, faðir hýr
  8. Sjáðu, Guð minn, sannleikurinn
  9. Ó, faðir minn, ó, faðir minn, ástökktu mig
  10. Hneigðu þitt elsku eyra
  11. Ó, Guð, einasta athvarf mitt
  12. Heilagi drottinn, hjartað skapa hreint í mér
  13. Andvarpan mína eg fram ber
  14. Miskunnarfaðir mildasti
  15. Sem nú, herra, þitt hjálparráð
  16. Græði mitt synda sáð
  17. Uppljúktu, drottinn, mínum munn
  18. Drottinn Guð, hæsta hátign þín
  19. Ó, herra Guð sem huggun lér
  20. Fyrir þitt auglit enn kem ég
  21. Hæsti Guð sem í hátign býr
  22. Drottinn minn, herra hýri
 129. Sæti faðir, send mér þinn
 130. Hjónabreytni

Lýsigögn