Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 377 8vo

Miscellanea I ; Ísland, 1813

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihaldið

Athugasemd

Efnisyfirlit

2 (3r-19r)
Landaskipan í heiminum
Titill í handriti

Ex geographia. Lítil undirvísan um landaskipan í heiminum

Skrifaraklausa

Endað Knútsdag 1813

Efnisorð
3 (19v-26v)
Málrúnar
Titill í handriti

Málrúnadeilur

Efnisorð
4 (27r-30r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Tímaforspá hins helga Beda prests í Englandi eður Jólaskrá

Efnisorð
5 (30v-32r)
Grös
Titill í handriti

Um nokkur grös

6 (32v-49r)
Samtal meistara og lærisveins
Titill í handriti

Fragment af samantali meistara og lærisveins …

7 (49v-53r)
Þjóðfræði
Titill í handriti

Ein undirvísun hvörnin maður kynni að láta eina könnu verða fasta eður frjósa við borðið eins sumar sem vetur …

8 (53v-57v)
Rúnir
Titill í handriti

Nokkur rúnaletur

Efnisorð
9 (57v-65v)
Grös
Titill í handriti

Um fáein grös

10 (66r-78r)
Fornyrði
Titill í handriti

Fáein fornyrði

11 (78r-81r)
Latnesk orð
Titill í handriti

Nokkur látínsk orð

12 (81v-145v)
Edda
Titill í handriti

Fornskáldavísur fáeinar

Athugasemd

Skálda

Efnisorð
13 (146r-157r)
Edda
Titill í handriti

Úr Sæmundar-Eddu

Athugasemd

Brot úr Háttatali, Snorra-Eddu

Efnisorð
14 (157v-165r)
Edda
Titill í handriti

Hér skrifast nöfn ásanna

Athugasemd

Brot úr öðrum parti Laufás-Eddu

Efnisorð
15 (165v-171r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Sigurdrífuljóð eður Brynhildarkviða

Athugasemd

Nokkur er. Sigurdrífumála með útleggingu

16 (171v-173v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Heilræði Brynhildar til Sigurðar Fáfnisbana

Athugasemd

Hluti af kvæðinu

17 (174r-183r)
Villuletur
Titill í handriti

Hér ritast nokkur villuletur

Efnisorð
18 (183r-184r)
Afguðaregistur
Titill í handriti

Hér skrifast nöfn heiðingjanna afguða

19 (184r-187v)
Skáldafeil
Titill í handriti

Um helstu skáldafeil

20 (187v-191r)
Fornyrði
Titill í handriti

Nokkur fornyrði

21 (191r-191v)
Kenningar úr hátíðavísum
Titill í handriti

Nokkrar kenningar úr júbil hátíðavísum Eggerts Ó[lafs]s[onar]

22 (191v-192v)
Þjóðfræði
Titill í handriti

Bókarbót (1. Sumarið kemur hinn fimmta dag viku …)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 192 + i blöð (65 mm x 89 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað handrits eru yngri, á fremra saurblaði (2r er skrifað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea I

Band

Tauband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1813
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. október 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
52 spóla negativ 16 mm Ekki í spjaldskrá 48 spóla negativ 16 mm Ekki í spjaldskrá 60 spjaldfilma positiv 16 mm ; spóla negativ 16 mm (Filma ekki góð)

Lýsigögn