Skráningarfærsla handrits

JS 349 8vo

Samtíningur, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Draumar Halldórs Bjarnasonar í Litlu-Gröf 1873 og Erlends Sigurðssonar á Rauðá 1831
Efnisorð
2
Draumur Einars Helgasonar á Laugabóli 1854
Efnisorð
3
Sagan af Eyjólfi ofsa og Jóhanni spaka
Efnisorð
4
Ræður
Athugasemd

Þar í líkræða yfir Jóni Vídalín skipstjóra.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
86 blöð , margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Finnur Jónsson , draumar Halldórs Bjarnasonar í Litlu-Gröf 1873 og Erlends Sigurðssonar á Rauðá 183.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn