Skráningarfærsla handrits

JS 323 8vo

Kvæðasyrpa, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Tímaríma
Efnisorð
3
Tímaríma
Efnisorð
4
Ekkjuríma
Efnisorð
5
Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur
Höfundur

Jón á Laugarvatni?

Titill í handriti

Rímur tvær af Ingibjörgu kóngsdóttur

Efnisorð
6
Malararíma
Efnisorð
7
Bóndakonuríma
Athugasemd

Upphaf.

Efnisorð
8
Rímur af Lúcíus flóttamanni
Titill í handriti

Rímur af einum flóttamanni, er meinast hafi heitið Lucius Christophor

Efnisorð
9
Ævintýri af tveim konum
Titill í handriti

Ævintýri af tveim konum giftum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
157 blöð (167 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Eiríkur Jónsson.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1850
Ferill
Jón Sigurðsson fékk handritið 1864 frá Sigurði E. Sverrissyni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn