Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 248 8vo

Samansafn ljóðmæla Þorsteins Sveinbjörnssonar, 1816

Titilsíða

Samansafn fáeinna ljóðmæla prestsins séra Þorsteins sál. Sveinbjörnssonar. Sem hingað til óþrykkt og almenningi ókunn verið hafa. Flestöll skrifuð eftir hans eiginhandarriti árið 1816 af Gunnari Þorsteinssyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-36v)
Samansafn ljóðmæla Þorsteins Sveinbjörnssonar
Titill í handriti

Samansafn fáeinna ljóðmæla prestsins séra Þorsteins sáluga Sveinbjörnssonar

Athugasemd

Með hendi Gunnars stúdents Þorsteinssonar (sonar höf.)

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 36 + i blöð (205 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnar Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
1816
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 8. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. febrúar 2011. Skemmdir í pappír.

Myndað í febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn