Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 138 8vo

Sálmasafn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
218 blöð (155 mm x 100 mm). Auð blöð: 211r-213v og 218v. Krot á blöðum 211v, 212v og 218v.
Ástand
Mörg blöð lítillega sködduð. Blað 13, 24, 191, 199 og 202 rifið.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason.

Nótur
Í handritinu eru 14 sálmar með nótum:
 • Bið ég þig barn mitt hlýða á (25r-25v)
 • Patientia er sögð urt (27r-27v)
 • Eilíft lof með elsku hátt (28r)
 • Landið Guðs barna líkjast má (28v-29r)
 • Að iðka gott til æru (31r-31v)
 • Af ást og öllu hjarta (33r)
 • Englar og menn og allar skepnur (34r-35r)
 • Trú þína set og traustið hér (35r)
 • Kvinnan fróma klædd með sóma (35r-35v)
 • Súsanna sannann guðs dóm (35v-36r)
 • Faðir á himnum vor ert víst (36r)
 • Vöknum í drottni sál mín senn (36r-36v)
 • Kær er mér sú, hin mæta frú (37r)
 • Mitt hjarta lystir að ljóða um (41r-41v)
 • Auk þess eru nótnastrengir við sálminn Heyr þú oss himnum á (79v-80r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740-1750
Ferill
Þórdís Jónsdóttir, sonardóttir síra Ásgeirs Bjarnasonar skrifara handritsins, og dóttir hennar, Margrét Sigurðardóttir, áttu handritið.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 647-648.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 13. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 29. nóvember 2016 ; Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 25. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. júní 2010: Pappír viðkvæmur.

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best., Gripla
Umfang: 25
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
 1. Sálmasafn

Lýsigögn