Skráningarfærsla handrits

JS 61 8vo

Lagaritgerðir ; Ísland, 1741

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lagaritgerð
Efnisorð
2
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
Titill í handriti

Quædam Lucubrationes Divi Nomophylacis Pauli Widalini super Codicem Legum

Efnisorð
3
Testament nokkurra fornaldar manna
Titill í handriti

Nokkur fornaldar manna testament (1382-1612)… uppskrifað að forlagi… Ólafs Jónssonará Eyri við Seiðisfjörð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
127 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason. Fangamark hans er á spjöldum.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1741.
Ferill

Í bindinu eru tvö sendibréf, til séra Ásgeirs Bjarnasonar frá Gizuri Ólafssyni í Lágadal (1730) og til Guðmundar Jónssonar hreppstjóra á Fæti við Eiðisfjörð frá Ólafi jónssyni á Látrum (1720)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Jóns Sigurðssonar
 • Safnmark
 • JS 61 8vo
 • Efnisorð
 • Lögfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn