Skráningarfærsla handrits

JS 47 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hákoni Hárekssyni norska
Titill í handriti

Rímur af Hákoni norska kveðnar af Jóhannesi Jónssyni bóndasyni á Syðra Skörðugili

Efnisorð
2
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Jóhanni Blakk kveðnar af Gísla Sigurðssyni á Klungurbrekku

Efnisorð
3
Ríma af enskum stúdent
Efnisorð
4
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Titill í handriti

Ríma af Ormi Stórólfssyni sterka kveðnar af skólapilti Guðmundi Torfasyni 1819

Efnisorð
5
Kaupmannabragur
6
Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur
Titill í handriti

Rímur af Ingibjörgu kóngsdóttur, kveðnar af séra Jóni Guðmundssyni í Reykjadal

Efnisorð
7
Rímur af Skógar-Kristi
Höfundur

Efnisorð
8
Fuglamál
Titill í handriti

Ein ríma kölluð Fuglamál

Efnisorð
9
Brot úr kvæði um Strandarkirkju
10
Rímur af Líbertín og Ölvi
Titill í handriti

Rímur af Líbertín og Ölver, kveðnar af Gunnari Ólafssyni

Efnisorð
11
Rímur af Vémundi og Valda
Titill í handriti

Rímur af Vémundi og Valda, kveðnar af Lýð borgfirðska Jónssyni árið 1828

Efnisorð
12
Sendibréf
Titill í handriti

Sendibréf [í ljóðum] tilskrifað Saða Ormssyni, ort af Hallvarði Hallssyni í Höfn á Ströndum árið 1744

13
Smásögur og ævintýri
Titill í handriti

Útlendar smásögur og ævintýri

14
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Drauma-Jóni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
200 blöð (129 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 18. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Lýsigögn