Skráningarfærsla handrits

JS 6 8vo

Verslunartaxti og málsháttasafn ; Ísland, 1640

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Verslunartaxti 1619
Titill í handriti

Reikningur upp á fiska fjórðungs tal.

2
Málsháttasafn
Titill í handriti

Málsháttasafn (Problematia et proverbia moralia). Það er orðtök hagleg.

Athugasemd

Ásamt vísum eftir Gísla framan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
81 blaðsíða. (136 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Bjarnason.

Band

Skinnhefti.

Bindið er brot (2 skinnblöð) úr kaþólskri messubók (frá 15. öld). Það hefur nú fengið safnmarkið Lbs fragm 97.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1640
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn