Skráningarfærsla handrits

JS 618 4to

Persakonungasögur ; Ísland, 1708

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Persakonungasögur
Titill í handriti

Cronica Persarum það er Historia um konga þa sem stjornudu þvi persiska rikje

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
94 blaðsíður (182 mm x 159 mm.)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1708.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 21. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011
Lýsigögn
×

Lýsigögn