Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 537 4to

Samtíningur ; Ísland, 1799-1879

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-2v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Hér byrjast þáttur af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona

Athugasemd

Spássíugrein

2 (3r)
Kvæði
Titill í handriti

Presul Thorlace, qui gaudes perpete (perpetua?) pace

Athugasemd

Kvæði á latínu til heiðurs Þorláki helga

Án titils

3 (4r-8v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Vallna-Ljót

Athugasemd

Fyrir ofan titil: Ex cod. chartac. 68 folio

4 (9r-10v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bjargbúa þáttur ex cod. carthaceo [sic] 68

Athugasemd

Spássíugreinar

5 (10v-11r)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

Hér hefst söguþáttur af Stúf syni Þórð[a]r kattar

Athugasemd

Stúfs þáttur hinn meiri

Til hliðar við titil: Ex cod. chartaceo 35 in fol. bibl. Stokkh.

6 (12r-14r)
Ólafssaga helga
Titill í handriti

Prologus foran Ólafs helga saga i membranen no. 2 i lidet folio

Athugasemd

Úr Ólafssögu helga

Efnisorð
7 (16r-23v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Saga Gunnars Þiðrandabana

8 (24r-31r)
Heiðarvíga saga, ágrip
Titill í handriti

Heiðarvíga saga

Athugasemd

Ágrip Jóns Oddsonar Hjaltalín af sögunni

Sigurður Daðason hefur aukið við frásögnina 1812. Uppskrifað 1818, líklega af [Þorsteini Gíslasyni á Stokkahlöðum]

9 (32r-36r)
Tímatal
Titill í handriti

Chronologia Finns biskups (Ny kgl. saml. 1684-1685)

Athugasemd

Undir titli: 1684 á dönsku, 1685 á íslensku með Thorkelíns hendi. Báðar eru nokkuð afbakaðar

Tímatal í Eyrbyggja sögu, Laxdæla sögu og Grettis sögu

Efnisorð
10 (37v)
Um Bergþórsstatútu og Reykholtsmáldaga
Titill í handriti

NB Þorgeir Hallason talinn í Berþórsstatútu …

Athugasemd

Athugasemd um Bergþórsstatútu og Reykholtsmáldaga eftir Jón Sigurðsson

Án titils

Efnisorð
11 (38r-79v)
Útdrættir og tilvitnanir um sögur
Titill í handriti

[Útdrættir og tilvitnanir um sögur eftir Jón Sigurðsson]

Efnisorð
12 (80r-95r)
Athugasemdur við Íslendingasögur
Titill í handriti

[Athugasemdir við nokkrar Íslendingasögur (Svarfdæla sögu, Víglundar sögu, Harðar sögu, Bandamanna sögu, Hávarðar sögu Ísfirðings, Gull-Þóris sögu og Ljósvetninga sögu)]

Athugasemd

Mörg blöð auð

Efnisorð
13 (96r-213r)
Sendibréf
Titill í handriti

[Apparatus edendi til útgáfu af Íslendingasögum I-II. Kh. 1843-1847. Með vísnaskýringum]

Athugasemd

Hér í tvö bréf annað ritað af H[alldóri] Hjálmarssyni, dagsett 6. feb. 1799, hitt af sýslumanni L[árusi] Thorarensen 1835

Mörg blöð auð

14 (215r-230r)
Ættartala
Titill í handriti

[Ættartala Jóns prófasts Steingrímssonar og personalia]

Athugasemd

V-síður flestar auðar

Efnisorð
15 (231r-253r)
Vísur og bænir
Titill í handriti

[Vísur, vers og bænir]

Efnisorð
16 (255r-259r)
Ljóðmæli
Titill í handriti

[Ýmis ljóðmæli]

Athugasemd

M.a. Gluckwunsch an die hohen verbundeten Machte (á ísl.)]

V-síður flestar auðar

17 (260r-263r)
Ljóðmæli
Titill í handriti

[Ljóðmæli]

Athugasemd

Kvæði til sir W. Scott á ensku, Maríukvæði á latínu og vísur

V-síður flestar auðar

18 (264r-301r)
Útdrættir og tilvitnanir
Titill í handriti

[Varia]

Athugasemd

Útdrættir og tilvitnanir eftir Jón Sigurðsson

V-síður flestar auðar

Efnisorð
19 (302r-322r)
Excerpta úr bókum og handritum
Titill í handriti

[Excerpta ýmis konar úr bókum og handritum eftir Jón Sigurðsson]

Athugasemd

V-síður flestar auðar

Efnisorð
20 (323r-417r)
Ritaskrá
Titill í handriti

[Bókatitlar]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
417 blöð ; margvíslegt brot (230 mm x 190 mm) Auð blöð: 3v, 11v, 14v, 15, 31v að mestu autt, 33r, 36v, 37r, 43, 50, v-síður flestar auðar, 234, 247, 254, v-síður flestar auðar, 341, 352, v-síður flestar auðar
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-10 (4r-8v), 1-16 (16r-23v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. [Jón Sigurðsson] (stærstur hluti handrits)

II. [Þorgeir Guðmundsson í Stokkhólmi 1826] (blöð 12-14r og 80-95)

III. [Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum] (blöð 24-31r)

IV. [Hans E. Wium] (185-188)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er safn af lausum örkum, blöðum og seðlum. Í skráningu var ekki gerður greinarmunur á milli og allt talið sem blöð

Framan við handritið liggur blað með efnisyfirliti

Handritið hefur verið flokkað eftir efni og blöðum með efnisyfirliti, með hendi Guðmundar Þorlákssonar, hefur verið slegið utan um hvern efnisflokk. Í skráningu var flokkuninni að mestu leyti haldið og stuðst við titla á blöðunum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1799-1879?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. desember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn