Skráningarfærsla handrits

JS 489 4to

Bréf og rit ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréf og rit
Titill í handriti

Bréf og rit um Skálholtsskóla (1732-5)

Athugasemd

Aftan við liggur upphaf íslenskrar klaustrasögu (á latínu).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
51 blöð skrifuð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Jón Árnason

Jón Þorkelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland mest á 18. öld.
Ferill
Handritið hefir verið í eigu Finns Magnússonar.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 9. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bréf og rit

Lýsigögn