„Safn Jóns Sigurðssonar af háttalyklum og athugasemdir hans um þá“
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III s. 361
Digtningen s. 243, 255, 261, 488
Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
Småstykker s. 205 o.s.frv.
Jón Helgason og Anne Holtsmark: Háttalykill enn forni
Með hendi Jóns Sigurðssonar þar sem ekki getur annars
Pappír.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.