Athugasemd um kvæði Edvard Londemann á latínu eftir Jón Sigurðsson.
Um vers Magnúsar Arasonar kapteins, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Ketils Bjarnasonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Minnisgreinar, ritgerðir og kvæði tengd Magnúsi Ólafssyni. Með hendi Jóns Sigurðssonar
Með athugasemdum. Hér er á meðal Djöflafæla.
Með hendi Gísla Konráðssonar og Jóns Sigurðssonar .
Um verk Odds Gottskálkssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Odds Sigurðssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um kvæði Ólafs Einarssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Rasmusar Rask, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Sigríðar Jóhannsdóttur, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Samtíningur eftir og varðandi Sigurð Breiðfjörð.
Tvær rímur með hendi Jóns Eyjólfssonar
Um verk Sigurð Laurentiusar Jónassonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Skúla Magnússonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Bréfritari : Skúli Þórðarson Thorlacius
Viðtakandi : Magnúsar Gíslasonar
1 bréf.
Kvæði, þar á meðal prent
Minnisgreinar um verk Skúla Þórðarsonar Thorlacius, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um verk Snorra Björnssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Stein Jónsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Meðal efnis er Helgafellsbragur með hendi Andrésar Fjeldsted
Minnisgreinar með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Vigfús Gíslason, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Vigfús Jónsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Minnisgrein um Þorgeir Guðmundsson. Hér liggur einnig prent.
Um verk Þorkels Arngrímssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Bréfritari : Þorkell Jónsson Fjeldsted
1 bréf. Óþekktur viðtakandi
Í bréfinu er kvæði.
Um Þorlák Blöndal, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Úlfars rímur og Þorlák Guðbrandsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Þorleif Halldórsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Þormóð Torfason, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Um Rolants rímur og kvæði Þórðar Magnússonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.
Pappír.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 564-566.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. september 2019.