Skráningarfærsla handrits

JS 402 4to

Kvæðasafn og ritgerða ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Víðast með athugasemdum Jóns Sigurðssonar og tilvísunum hans í bókmenntaheimildir ásamt minnisgreinum Jóns.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sjálfsævisaga
Athugasemd

Með hendi Børge Thorlacius.

Selvbiografi (á dönsku) autogr.

2
Minnisgrein
Athugasemd

Athugasemd um kvæði Edvard Londemann á latínu eftir Jón Sigurðsson.

Efnisorð
3
Minnisgrein
Athugasemd

Um vers Magnúsar Arasonar kapteins, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Magnúsar með athugasemdum.

6
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
7
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

8
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit að hluta.

9
Kvæði
Athugasemd

Skrifað á 19. öld. Hönd Jóns Borgfirðings.

10
Kvæði
Athugasemd

1 erindi með hendi Jóns Sigurðssonar.

11
Minnisgreinar, ritgerðir og kvæði
Athugasemd

Minnisgreinar, ritgerðir og kvæði tengd Magnúsi Ólafssyni. Með hendi Jóns Sigurðssonar

12
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum. Hér er á meðal Djöflafæla.

Með hendi Gísla Konráðssonar og Jóns Sigurðssonar .

13
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

14
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
15
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
16
Minnisgreinar
Athugasemd

Um kvæði Ólafs Einarssonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
17
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

18
Kvæði
Athugasemd

4 erindi á dönsku.

19
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Bianconi

Viðtakandi : Páll Bjarnason Vídalín

Athugasemd

1 bréf.

20
Æviágrip Páls Björnssonar í Selárdal og rit hans
21
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum.

22
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum.

Hér er einnig bréf Páls til Guðbrands Þorlákssonar

23
Minnisgrein
Athugasemd

Um verk Rasmusar Rask, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
24
Kvæði
Athugasemd

Mynsters drápa, 20 erindi, með hendi Jóns Sigurðssonar.

25
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
26
Kvæði, ritgerðir, rímur og fleira
Athugasemd

Samtíningur eftir og varðandi Sigurð Breiðfjörð.

Tvær rímur með hendi Jóns Eyjólfssonar

27
Kvæði og minnisgreinar
28
Minnisgrein
29
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

30
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
31
Bréf, kvæði og minnisgreinar
Ábyrgð
Athugasemd

1 bréf.

Kvæði, þar á meðal prent

Minnisgreinar um verk Skúla Þórðarsonar Thorlacius, með hendi Jóns Sigurðssonar.

32
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
33
Kvæði og rímur
34
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
35
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar með hendi Jóns Sigurðssonar.

36
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar með hendi Jóns Sigurðssonar.

37
Kvæði
Athugasemd

Skrifað í byrjun 19. aldar

38
Kvæði
39
Kvæði
40
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Meðal efnis er Helgafellsbragur með hendi Andrésar Fjeldsted

Minnisgreinar með hendi Jóns Sigurðssonar.

41
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
42
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
43
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Vigfús Jónsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.

44
Minnisgrein
Athugasemd

Minnisgrein um Þorgeir Guðmundsson. Hér liggur einnig prent.

Efnisorð
45
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
46
Bréf
Ábyrgð
Athugasemd

1 bréf. Óþekktur viðtakandi

Í bréfinu er kvæði.

47
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
48
Minnisgreinar
Athugasemd

Um Úlfars rímur og Þorlák Guðbrandsson, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
49
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit að hluta.

50
Minnisgrein
Athugasemd
Efnisorð
51
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar um Þorleif og Jón lærða, með hendi Jóns Sigurðssonar.

52
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
53
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar með hendi Jóns Sigurðssonar.

54
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
56
Kvæði og minnisgreinar
Athugasemd

Um Rolants rímur og kvæði Þórðar Magnússonar, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 564-566.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. september 2019.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Islandica, Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland
Umfang: 15
Titill: Iðunn (Nýr flokkur)
Umfang: II
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn