Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 401 XI a-e 4to

Handrit Jóns Guðmundssonar lærða ; Ísland, 1590-1880

Athugasemd
5 hlutar (a-e).

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
106 blöð.
Band

Safn lausra blaða og miða.

Fylgigögn
Með þessu handriti liggja þrír lausir miðar:

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1590-1880.

Ferill

JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna.

Í JS 401 4to voru 463 blöð.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson fór yfir skráninguna8. nóvember 2011 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 15. september 2010 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 19. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Hluti I ~ JS 401 XI a 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-21v)
Lækningarkver
Upphaf

Um nokkrar grasanáttúrur, Probate vel flestar …

Niðurlag

… Merk vel þegar sótt kemur að manni …

Athugasemd

Óheilt.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blað (141 mm x 96 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-42 (1r-21v).

(Eldri?) blaðsíðumerking, víða rugluð, á blöðum 1r-17r.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 121-125 mm x 70-75 mm.

Línufjöldi er 24-27.

Griporð.
Ástand
  • Óheilt, vantar aftan af.
  • Allmörg blaðanna eru eilítið sködduð á jöðrum þótt ekki komi að ráði niður á lestri.
  • Autt viðgerðarblað aftast.
Skrifarar og skrift

Jón Guðmundsson lærði, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1590-1634.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga
Handrit viðgert á sniði af Vigdísi Björnsdóttur, 13. janúar 1967.

Hluti II ~ JS 401 XI b 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (22r-41v)
Um Íslands aðskiljanlegar náttúrur
Upphaf

[Þ]essi svínhvalur verður víst xx[xv ál]na langur …

Niðurlag

…sem sandkornin eru í þeim lækjum eður ormavötnum sem …

Notaskrá

Sjá: Halldór Hermannsson, Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland , Islandica 15 (1924).

Athugasemd

Óheilt.

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (142 mm x 94 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-40 (22r-41v).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 117-120 mm x 70-73 mm.

Línufjöldi er 20-22.

Ástand

Brot. Vantar framan og aftan af. Einnig a.m.k. eitt blað á eftir blaði 3 og a.m.k. eitt blað á eftir blaði 6.

Mörg blaðanna eru sködduð á jöðrum svo að sums staðar kemur niður á lestri.

Skrifarar og skrift

Jón Guðmundsson lærði, eiginhandarrit.

Skreytingar

Hvalamyndir, litskreyttar, litur blár: 22 , 23v-26v og 27v.

Rostungur, litskreyttur, litur gulur: 28r.

Fiskamyndir, litskreyttar, litur blár og rauður: 31r og 32r.

Sjávardýr: 32v , 33v , 35v og 36r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1590-1634.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga
Handrit viðgert á sniði af Vigdísi Björnsdóttur, 13. janúar 1967.

Hluti III ~ JS 401 XI c 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (42r-68v)
Minnismiðar Jóns Sigurðssonar varðandi Jón Guðmundsson lærða
Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
27 blöð (117-211 mm x 106-174 mm). Auð blöð: 42v, 43v, 44v, 46v, 47v, 49v, 50v, 51v, 52v, 53v, 54v, 55v, 57v, 58v, 59v, 60v, 61v, 63v, 64, 66v og 67v.
Tölusetning blaða
Gömul blaðmerking 1-22 (42r-63r) og 23-26 (65r-68r).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er mjög breytilegur eftir blöðum.

Línufjöldi er breytilegur eftir blöðum.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1880.

Hluti IV ~ JS 401 XI d 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (69r-100v)
Um Íslands aðskiljanlegar náttúrur
Titill í handriti

Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur

Skrifaraklausa

Úr bókarskræðu frá Sr. Ólafi Einarss. Johnsen á Stað 2/10 56, hefir hún verið áðr í Hjarðarholti og kannske í eigu Síra Gunnars og Magn. Ketilssonar (69r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (196 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-64 (69r-100v)
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 160-175 mm x 120-130 mm.

Línufjöldi er breytilegur, á flestum blöðum á bilinu 20-24.

Griporð víða.

Á mörgum blaðanna er autt pláss líkt og þar hafi átt að teikna inn litlar myndir.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1860.

Hluti V ~ JS 401 XI e 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (101r-106v)
Krukkspá
Titill í handriti

Nokkuð lítið ágrip úr Jóns Krukks spádom

Athugasemd

Efast hefur verið um að Jón lærði sé höfundur Krukkspár, sbr. Einar G. Péursson, Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða, Rvík 1998, s. 147-148.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
6 blöð (203 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-12 (101r-106v)
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 175 mm x 135-140 mm.

Línufjöldi er 21-28.

Griporð.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1860.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn