Skráningarfærsla handrits

JS 400 b 4to

Kvæðasafn og ritgerða ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Víðast með athugasemdum Jóns Sigurðssonar og tilvísunum hans í bókmenntaheimildir ásamt minnisgreinum Jóns.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Athugasemd

Með hendi Jóns Thorchilii.

Á latínu.

2
Gestur og garðbúi
3
Erfidrápa Einars prests Sigurðarsonar að Eydölum 1616.
Upphaf

Upp skal byrjast Einars drápa …

Athugasemd

211 erindi.

Framan við liggur blað með vísu eftir Einar og athugasemdum.

Athugasemd

Á latínu.

5
Gamli Nói
Titill í handriti

Kvæði um hann gamla Nóa, útlagt úr dönsku af séra Eiríki Brynjólfssyni, með sínu uppruna lagi.

Upphaf

Herra Nói, Herra Nói, hrós og sóma bar …

Athugasemd

10 erindi.

6
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar um kvæði Eiríks prests Hallssonar

7
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Eyjólf Jónsson á Völlum.

Efnisorð
8
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum.

9
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar um Gísla Bjarnason.

Efnisorð
10
Kvæði, bréf og athugasemdir varðandi Gísla Brynjólfsson.
Ábyrgð

Bréfritari : Gísli Brynjólfsson

Viðtakandi : Jón Sigurðsson

Athugasemd

1 bréf.

Hér er einnig kvæði Gísla til Jóns Sigurðssonar.

11
Kvæði
12
Kvæði
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Kvæði til Ólafs Vorms á latínu. Allusio ad poesin Islandorum

13
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Gizur Einarsson biskup í Skálholti.

Efnisorð
14
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Grím Jónsson Thorkelín.

Efnisorð
15
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Grím Þorgrímsson Thomsen.

Efnisorð
16
Minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinar varðandi Guðmund Andrésson.

Efnisorð
17
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum.

18
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Guðmundur Einarsson

Viðtakandi : Magnús Grímsson

Athugasemd

1 bréf.

Sumpart í ljóðum. Hér er einnig lítil teikning af Þingvöllum.

19
Kvæði
Athugasemd

Með athugasemdum.

20
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 564-566.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. september 2019.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica
Umfang: 15
Titill: Iðunn (Nýr flokkur)
Umfang: II
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn