Pappír.
Þorlákur Markússon Bls. 601-616 eru taldar með hendi síra Vigfúsar Guðbrandssonar, en svo mun eigi vera, heldur eldra (Jóns Indíafara?).
Nafn í handriti: Ingunn Jónsdóttir (s. 597).
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.