Skráningarfærsla handrits

JS 271 4to

Kvæði ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Safnað af JS. og að miklu leyti m. h. h., en nokkuð m. h. Páls Stúdents Pálssonar og Jóns skólastjóra A. Hjaltalíns

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Nótur
Í handritinu eru sex sálmalög með nótum:
  • Ó guð, ó Jesú, ó andinn hár
  • Af hæstu neyð
  • Ó Jesú guðs hinn sanni son
  • Ei er andvakan góð
  • Heyr snarpann sann
  • Vor fæðin er og sker
Fyrstu þrjár sálmalagauppskriftirnar eru í brúnni örk merktri: Stockholm Nr. 1 4to. 1655. Seinni þrjár uppskriftirnar eru í blárri örk merktri: Kvæði síra Stefáns Ólafssonar frá Páli Pálssyni í Rvík. Myndir af sálmalögunum eru á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19.öld
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 543.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 1. febrúar 2019; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 3. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn