Skráningarfærsla handrits

JS 229 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Blanda
Vensl

Eftirrit eftir AM 625 4to

2
Kristinréttur hin nýi
3
Kristinréttur hin forni
Efnisorð
4
Um barnburðartíma kvenna
5
Tíundarstatúta
Efnisorð
6
Lögbókarskýringar
Efnisorð
7
Hávamál
8
Kærnen af Geografien
Titill í handriti

Extract af því Geographiska beskrivelse … Gotthilfs Werners

Efnisorð
9
Historiske hændelser
Titill í handriti

Historiske hændelser uddragne af det danske historiske almanak

Athugasemd

Á íslensku.

Efnisorð
10
Konungatal
Efnisorð
11
Alþingis-katastasis
Titill í handriti

Alþingis catastasis eftir sögn fyrri manna

Efnisorð
12
Embættismannatal
Athugasemd

Hirðstjórar, amtmenn, landfógetar, lögmenn, landþingsskrifarar og rektorar.

Efnisorð
13
Politie prosject
Titill í handriti

Politie prosject… 1720

Efnisorð
14
Biskupatal
Athugasemd

Biskupatal að nokkru með hendi Sæmundar Hólm.

Efnisorð
15
Stjórnarspegill
Titill í handriti

Cronicu bók… útdregið af stjórnarspegli doctor Christiani Mathiæ… útlagt af Eyjólfi Jónssyni anno 1690

Ábyrgð

Þýðandi : Eyjólfur Jónsson

Efnisorð
16
Alexanders saga
Titill í handriti

Historia Alexandri hins mikla… af Q. Curtio Rufo… skrifað af Árna Jónssyni

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
2 + 41 + 191 + + 265 + 155 blaðsíður (187 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar

Árni Jónsson

Eggert Ólafsson

Sæmundur Hólm

Band

Skinnaband með spennli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750 og 1781
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 9. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Lýsigögn