Með formála Guðmundar Andréssonar, eftirmála Eggerts Ólafssonar og Edduvísum Ólafs Gunnarssonar í Svefneyjum. Talið með hendi Jóns Ólafssonar í Svefneyjum.
Samkvæmt álímdum miða framan á hefur Jón Ólafsson eldri, frá Svefneyjum, gerið Werlauff handritið 1811.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.