Skráningarfærsla handrits

JS 158 4to

Adversaria sev Commentarius yfer þá Íslendsku lögbók ; Ísland, 1743

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ritgerð
Athugasemd

Dissertationes Magnúsar Jónssonar

2
Ritgerð
Athugasemd

Dissertationes Jóns Magnússonar

3
Framfærslu-kambur
Efnisorð
4
Jarðagóss til ómagaframfæris
Athugasemd

Um jarðagóz til ómagaframfæris Bjarnar á Skarðsá.

Efnisorð
5
Tvíræðar lögbókagreinar
Athugasemd

Í handritaskránni kemur fram að sonur Bárðar, Gísli Bárðason, hafi samið handritið. Allt bendir til þess að Bárður hafi skrifað handritið, hann var lögvís og skrifaði lögrit en Gísli var prestur og er ekki minnst á að hann hafi skrifað lögrit.

Efnisorð
6
Tvíræðar lögbókagreinar
Athugasemd

Aðrar tvíræðar greinar lögbókar incerti authoris.

Efnisorð
7
Fornyrði lögbókar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
204 blaðsíður (191 mm x 147 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar

Óþekktur skrifari

Skúli Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1743.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Jóns Sigurðssonar
 • Safnmark
 • JS 158 4to
 • Efnisorð
 • Lögfræði
  Ritgerðir
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn