Detaljer om håndskriftet

JS 147 4to

Máldagar og erfðatal ; Island, 1655

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1
Máldagar Wilchins biskups
Bemærkning

Ásamt prestagarða- , kirkjueigna- og stólsjarðaskrá í Skálholtsbiskupadæmi og bréfum nokkrum og dómum varðandi kirkjumálefni (1562-1647).

2
Máldagar Gísla Jónssonar biskups
Bemærkning

Ásamt prestagarða- , kirkjueigna- og stólsjarðaskrá í Skálholtsbiskupadæmi og bréfum nokkrum og dómum varðandi kirkjumálefni (1562-1647).

3
Erfðatal
Bemærkning

Líklega með eftir Arngrím, enda er þar með eiginhandarbréfsuppkast hans til biskups (Guðbrands) líklega.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Antal blade
270 blaðsíður (193 mm x 148 mm).
Skrifttype
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Arason

Arngrímur Jónsson

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1655 og 1600
Proveniens

Grímur Þorgrímsson Thomsen stendur á skjólblaði fremst.

Erhvervelse

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 19. september 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 28. juli 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Bibliografi

[Metadata]
×

[Metadata]