Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 132 4to

Samtíningur ; Ísland, 1841-1854

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-11r)
Jónsbók
Titill í handriti

Af Jónsbók. Fragment der findes som omslag om cod. chart. no 28 4to i Stockh.

Athugasemd

Eftir Holm perg 28 4to

Brot

Efnisorð
2 (13r-18v)
Historia ecclesiastica Islandiæ
Titill í handriti

Finn. Joh. Hist. Eccl. Island. I, 595-598 Langeb. Scriptt. Rerr. Dann. VIII

Athugasemd

Ártíðarskrá

Eftir DG 34-36

Efnisorð
3 (19r-34r)
Annáll
Titill í handriti

Chronologia islandico-latina (ab anno Chr. DCCXL ad MCCXCV) quam ex codice membraneo antiquissimo descriptam mecum communicavit M. Brynolfus Svenonius Islandus, episcopus Schalholtensis

Athugasemd

Eftir DG 25-29

Efnisorð
4 (35r-40v)
Annáll
Titill í handriti

[Begyndelsen fattes fra haandskriftets original]

Athugasemd

Framan við: NB þetta eru líkast til Annales Reseniani (AM 424.4[to]) en víða rangfærðir

Eftir DG 34-36

Efnisorð
5 (41r-49r)
Grænland og ferðalag Dana þangað
Titill í handriti

Sú nýja Grænlandsreisa til Skrælingja frá Danmörk. Anno 1606

Athugasemd

Eftir Holm. papp. 64 fol

6 (51r-51v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Eyrbyggja saga cap. 66 (ultimum) ex cod. chart. Upsal. Salan. no. 68 forma quarta

Athugasemd

Brot, niðurlag sögunnar

7 (52r-62r)
Skáldatal
Athugasemd

Eftir DG 11

8 (64r-79r)
Kvæði
Titill í handriti

Terkell Trunnessen

Upphaf

Terckell Trunnessen tjener i kongens gaard …

Athugasemd

Úti á spássíu: Cod. chart. Bibl. reg. Stockholm. K. 13, no. 1

9 (80r-81v)
Kvæði
Titill í handriti

Herr Karl

Upphaf

Unge herr Carll af Nörre-Judtland …

Athugasemd

Úti á spássíu: Cod. chart. Bibl. reg. Holm. K. 13, no. 4

10 (82r-83v)
Kvæði
Titill í handriti

Tistrum og Isalt

Upphaf

Thistrum hand vaar saa liden …

Athugasemd

Úti á spássíu: cod. chart. Bibl. reg. Holm. K. 13, no. 6

11 (84r-95r)
Kvæðaskrá
Titill í handriti

Papirhaandskrift af danske Kjæmpeviser i det Kgl. Bibliothek i Stockholm K. 13 (skrevet c 1620 eller maaske för) indeholder fölgende Stykker

Athugasemd

Skrá yfir kvæði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 95 + iv blöð (202-210 mm x 160-170 mm) Auð blöð: 11v, 12, 34v, 49v, 50, 62v, 63, 79v og 95v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-21 (1r-11r), 1-32 (19r-34v) 1-17 (41r-49r), 1-21 (52r-62r)

Ástand
Blöð 62 og 63 eru samföst að ofan
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. [Síra Ólafur Pálsson] (1r-11r, 41r-49r)

II. [Jón Sigurðsson forseti] (13r-40v, 51r-51v, 64r-95r)

III. [Jón Þorkelsson rektor] (52r-61v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1841-1854?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 21. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn