Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 57 4to

Ýmislegt gaman og alvara í ljóðum ; Ísland, 1760-1822

Athugasemd

Titilblað með hendi Benedikts Gabríels Jónssonar í Reykjarfirði 1822.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-40v)
Brávallarímur
Upphaf

Tvíblinds hallar turna frí…

Niðurlag

… Ívar kóng víðfaðma

Athugasemd

10 rímur

Eiginhandrit höfundar, en blað sem í hefur vantað, fyllt með hendi Benedikts Gabríels Jónssonar

Efnisorð
2 (41r-73v)
Rímur af Berthold
Upphaf

Herjans fuglar blíðir brátt …

Niðurlag

… og hrannar logann þýða

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
3 (74r-76v)
Ólafs ríma Haraldssonar
Höfundur
Titill í handriti

Ólafs ríma Haraldssonar er Einar fóstri Gilsson kvað

Upphaf

Ólafur kóngur örr og fríður …

Efnisorð
4 (77r-84v)
Skíðaríma
Titill í handriti

Skíða ríma kveðin af Einari fóstra

Efnisorð
5 (85r-87v)
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Jannesar ríma kveðin af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Verður Herjans vara bjór …

Niðurlag

… fyrsti Danmörk stýrði

Efnisorð
6 (88r-90r)
Ýmis ríma
Titill í handriti

Ýmirs ríma séra Eiríks Hallsonar

Upphaf

Viljið þér heyra víf um stund …

Efnisorð
7 (90r-90v)
Þrælaríma
Titill í handriti

Þræla lýsing eður ríma

Efnisorð
8 (90v-92r)
Einbúaklif
Titill í handriti

Ríma sem kallast Einbúaklif, kveðin af séra Jóni Þórðarsyni að Hvammi í Laxdal.

Efnisorð
9 (92r-101r)
Kvæði og vísur
Athugasemd

Meðal efnis er Landfógetabragur, hér nefnt Bjarnabragur, ríman er hugsanlega um Bjarni Klemusson.

Guðbrandsríma er skrifuð inn á milli kvæðanna.

10 (93r-96v)
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð …

Niðurlag

… og allan þunga byrða

Efnisorð
11 (101r-107v)
Flateyjarríma
Upphaf

Sumarið blíða sorgum hreytti …

Athugasemd

Flateyjar ríma, kveðin af séra Magnúsi Ólafsyni að Laufási anno 1628

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
106 blöð (190 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Árni Böðvarsson

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760-1822.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn