Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 42 4to

Samtíningur ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-70v)
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Ferachuth

Upphaf

Kært var kóngi björtum …

Athugasemd

24 rímur

Efnisorð
1.1 (70v)
Hakabragur
Upphaf

Brýnið ber eg núna …

Athugasemd

Kvæði

2 (71r-72v)
Samstæður, uppá aðskiljanlegt, sál. síra Hallgríms Péturssonar
Upphaf

Oft er ís lestur …

Athugasemd

Kvæði

3 (72v-74r)
Kvæði
Titill í handriti

Aðrar samhendur síra H[allgríms] P[éturs]s[onar]

Upphaf

Stöngin fylgir strokki …

4 (74r)
Skegglof
Upphaf

Skeggið manninn skreytir …

Athugasemd

Kvæði

Efnisorð
5 (74r-74v)
Svintu hrós
Upphaf

Svintan svönnum þægir

Athugasemd

Kvæði

Efnisorð
6 (75r-117r)
Samsonar rímur fagra
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Samson fagra

Athugasemd

16 rímur

Efnisorð
6.1 (117r)
Lausavísa
Upphaf

Hyggnir bið eg lesi í lag …

Efnisorð
7 (117v)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa G.O.s.

Upphaf

Göllnirs fengur Guðmundar …

Efnisorð
8 (117v)
Lausavísa
Titill í handriti

Einstöfuð kimlabönd P[áls] H[alldórs]s[onar]

Upphaf

Gætinn, vitur glataðu …

Athugasemd

Skv. JS 500 8vo er Páll Halldórsson höfundur vísna og kvæða á blöðum 117v-118v

Efnisorð
9 (117v)
Lausavísa
Titill í handriti

Önnur kimlabönd

Upphaf

Tárin hlýrnirs tærast órar vara …

Efnisorð
10 (117v)
Lausavísa
Titill í handriti

Þriðju kimlabönd

Upphaf

Friðar blíður faðir náðar góður …

Efnisorð
11 (117v-118r)
Lausavísa
Titill í handriti

Genpartur, Halldóri á Hrísey til kveðinn

Upphaf

Halldór Jónsson skýr skáld …

Efnisorð
12 (118v)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa uppá fern[a] 16 stafi

Upphaf

Brysti hresst er Halldórs …

Efnisorð
13 (118v-119r)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísur kveðnar af síra Hallgrími Péturssyni um veðuráttu, skiptapa og fiskileysi

Upphaf

Heyrða eg hlaupa gjörðu …

Efnisorð
14 (119v)
Tíundatöflur
Titill í handriti

Svo skal sá tíunda þurfamanni sem geri skiptitíund

Efnisorð
15 (120r-121v)
Aldarháttur
Titill í handriti

Aldarháttur kveðinn af Þorbirni Salómonssyni

Upphaf

Þögn eykur kalda …

Athugasemd

Ljóðabréf

Efnisorð
16 (121v-126r)
Registur yfir nokkur Íslands skálda nöfn
Upphaf

Gust maurnar minn hér lystir

Athugasemd

Skáldatal

16.1 (123v)
Rímur af Dínus
Athugasemd

Rímur

Neðst á blaði 123v (á haus) er titill og bláupphafið á rímum af Dínusi drambláta

Efnisorð
17 (126r-127v)
Ljóðabréf
Upphaf

Vindastrengur veldur þver …

Efnisorð
18 (127v-128v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Annað sendibréf H.B.s.

Upphaf

Guð alvaldur geirabaldur …

Efnisorð
19 (128v-129r)
Skautaljóð
Titill í handriti

Hér byrjast Skautaljóðin

Upphaf

Kátir margir kíma að …

Athugasemd

Kvæði

20 (129r-130r)
Gensvar Brynjúlfs uppá Skautaljóðin
Upphaf

Skrifuð fyrir mig skrá ein fauk …

Athugasemd

Kvæði

Svar Brynjólfs Erlingssonar við Skautaljóðum

21 (130r-130v)
Lausavísa
Titill í handriti

Guðmundur kvað aftur þetta

Upphaf

Fyrir mig barst ein skrýtin skrá …

22 (130v-131v)
Lausavísa
Titill í handriti

Biskup Steinn kvað þettað móti Skautaljóðum

Upphaf

Kvasirs tíðum opnast æðar …

23 (131v-132v)
Lausavísa
Titill í handriti

Svar Guðmundar

Upphaf

Það er hér vestra venjulegt …

24 (132v-133r)
Lausavísa
Titill í handriti

Þórður Halldórsson kvað þettað móti Skautaljóðum

Upphaf

Varla er sveinum viskan kring …

25 (133r-134r)
Lausavísa
Titill í handriti

Guðmundur kvað aftur á móti

Upphaf

Hér hafa farið um húsgang vess …

26 (134r-134v)
Lausavísa
Titill í handriti

Þórður kvað aftur þettað

Upphaf

Skautaljóð í hraknings hruni …

27 (134v-135v)
Lausavísa
Titill í handriti

Svar Guðmundar

Upphaf

Diktað hefur drápu eina …

28 (135v-136v)
Lausavísa
Titill í handriti

Síra Jón á Hjaltabakka kvað þettað

Upphaf

Skutust hingað Skautaljóð …

29 (137r-138r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

[…] sendibréf Sigurðar Jónssonar

Upphaf

Heimsráðandi, hvað sem sker …

Efnisorð
30 (138r-138v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Annað sendibréf M[agnúsar] M[agnús]s[onar]

Upphaf

Ein hér lína Oddsson Jón …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
139 blöð, þar með talið blað merkt 4bis (203 mm x 159 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

[Þorkell Sigurðsson á Hömrum]

Skreytingar

Upphafsstafir víða ögn skreyttir

Bókahnútar: 70v, 74r, 117r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Autt viðgerðarblað á milli blaða 4-5 merkt 4bis

Með handriti liggur rituð blaðræma úr bandi og rifrildi úr blaði 1

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Band varðveitt í sér umbúðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]
Ferill

Nafn í handriti: Guðbrandur (117r og 119v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði fyrir myndatöku, 9. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 17. desember 2008 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
188 spóla negativ 35 mm ; án spólu Samson fagri

Lýsigögn