Lögreglulög 1720.
„Prestakallamat (1706, 1709, 1748)“
Pappír.
Óþekktir skrifarar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.