Skráningarfærsla handrits

JS 7 4to

Kristniréttur ; Ísland, 1680-1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kristinréttur hin forni
Titill í handriti

Kristinréttur forni ásamt biskupastatútum ýmsum

Efnisorð
2
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

Sá nýi og bætti Kristiréttur (þ.e. Ólafs biskups Hjaltasonar og Árna Gíslasonar) o.fl. lagaboð forn, lútandi að kirkju

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
165 blöð (210 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sumt er með hendi skrifara Þórðar biskups Þorlákssonar, gert handa Þormóði Torfasyni (sbr. athugasemd AM. á blaði 125), en sumt með hendi skrifara Árna Magnúsonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1680-1720.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. maí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 10. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn