Skráningarfærsla handrits

JS 164 fol.

Ævisögur ; Ísland, 1860-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-144r)
Ævisögur
Athugasemd

Ævisögur (sumar eftir prentuðu), með hendi Jóns bókavarðar Árnasonar (I. bls. 1-80) Jóns Borgfirðings (bls 81-96) og Geirs Vigfússonar (síðari hlutinn að mestu). Ævisögurnar eru um: (Bjarna Halldórsson) sýslumann, (Eggert Ólafsson), (Skúla Magnússon) fógeta, (Vigfús Scheving) sýslumann, (Magnús Gíslason) amtmann, Ólaf Stefánsson stiftamtmann, Stefán Stephensen amtmann, Skúla Magnússon sýslumann á Skarði, Hrappseyjarfeðga ((Jón Pétursson , (Benedikt Jónsson), (Boga Benediktsson), (Benedikt Bogason)), (Jón Espólín) sýslumann, (Svein Sölvason) lögmann, (Pál Vídalín) lögmann, (Lárus Gottrup) lögmann, (Magnús Stephensen) dómstjóri, (Jón Árnason) byskup, (Jakob Eiríksson á Búðum, séra Sæmund Oddsson), (Grafskriftir um (Hallgrím Backmann lækni, (Magnús Ketilsson) sýslumann, (Davíð Scheving) sýslumann).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 189 blöð (330 mm x 205 mm). Auðar síður: 48v, 73v, 91v, 144v-189v.
Tölusetning blaða
Gamalt blaðsíðutal: 1-96, 1-193 (1r-145r)
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Jóns Árnasonar bókavarðar : Ágrip af æfi-sögum og efnisyfirlit

Band

Léreft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860
Ferill

Úr safni (Jóns Árnasonar) bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 9. ágúst 2011 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ævisögur

Lýsigögn