Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 111 fol.

Skýrsla Trampes greifa og fleira ; Ísland, 1810-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-48v)
Om Jörg. Jörgensens m. fl. Otöjer i Isl. 1808 og -09
Athugasemd

Skýrsla Trampes greifa (m. h. síra Þorsteins Helgasonar, nema titilbl. m. h. Páls stúdents Pálssonar), frásaga (m. h. Steingríms byskups Jónssonar) og skjöl nokkur samtímis, þar af 4 prentuð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (328 mm x 330 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Þorsteinn Helgason.

II. Steingrímur Jónsson.

III. Páll Pálsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1825.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 20. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn