Skráningarfærsla handrits

JS 98 fol.

Bréfa- og skjalasafn, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfa- og skjalasafn

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 11. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Arne Magnussons embedsskrivelser og andre offenlige aktstykker
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Lýsigögn
×

Lýsigögn