Skráningarfærsla handrits

JS 93 fol.

Ýmis skjöl Magnúsar Stephensens dómstjóra., 1800-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Instrúx fyrir hreppstjóra
Athugasemd

Uppkast.

Efnisorð
2
Skjöl ýmis um Sportel-Regelment for Island
3
Beskrivelse over de på land ved Akranes… opjagede… hvalfiske… 1809
4
Skjöl lútandi að landsuppfræðingarfélaginu, lestrarfélagi Suðrurlands og landsyfirréttinum
Efnisorð
5
Hvad kan og bør Island foretages for at lindre hungersnød sammensteds under krigen?
Efnisorð
6
Umsókn alþingis til konungs 1795
Titill í handriti

Umsókn alþingis til konungs 1795, om udvidede handeslfriheder

Athugasemd

Uppkast.

Efnisorð
7
Forslag til en forordning angående jagtrettighedens nærmere bestemmelse og værpesteder samt sæleveides fredning i Island
Efnisorð
8
Udsigt over de vigtigste indførsels- og udførsels varer og rimelig told af dem under en frihandel i Island
Titill í handriti

Umsókn alþingis til konungs 1795, om udvidede handeslfriheder

Athugasemd

Uppkast.

Efnisorð
9
Skýrsla um viðreisn Íslands
Titill í handriti

Skýrsla til Chr. Reventslow greifa, Kaupmannahöfn 17. apríl 1800, um viðreisn Íslands

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
300 blöð ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Magnús Stephensen , eiginhandarrit.

Stefán Þórarinsson , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1825
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 11. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Lýsigögn