Skráningarfærsla handrits

JS 90 fol.

Trójumanna saga ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-12v)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Hér hefur Trójumanna sögu

Vensl

Uppskrift eftir AM 544 4to.

Athugasemd

Í handriti stendur: Hér hefur Triójumanna sögu en undir i-inu er punktur sem táknar að stafurinn skuli þurrkast út.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
ii + 12 + iii blöð (354 mm x 220 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-24 (1r-12v).

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Konráð Gíslason (samanber seðil).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Víða spássíugreinar með blýanti eftir dr. Hallgrím Scheving.

Fylgigögn

Á seðli 1r eru athugasemdir skrifara (samanber Konráð Gíslason).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840?
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 14. janúar 1998.
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Lýsigögn
×

Lýsigögn