Skráningarfærsla handrits

JS 85 fol.

Samtíningur, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Drög til ævisögu séra Benedikts Vigfússonar á Hólum
Athugasemd

Tvö ágrip, annað skrifað með hönd séra Benedikts sjálfs.

Efnisorð
2
Röksemdir fyrir þeim eignarrétti, er forna dómkirkjan á Hólum hafði til gömlu prentsmiðjunnar þar
Athugasemd

Tvö eintök

Efnisorð
3
Áskoranir frá Skagfirðingum til Alþingis 1853
Efnisorð
4
Úr æfi Ólafs Gunnlaugssonar [í Svefneyjum]
5
Regnskab for Kaldaðarnes Hospital 1828
Efnisorð
6
Um manntalsfiska sýslumanna
Titill í handriti

Um manntalsfiska sýslumanna, ályktanir úr alþingisbókum, síðast 1672

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
51 blað ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Benedikt Vigfússon, eiginhandarrit.

Finnur Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 11. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Dagrenning: Fimm alþýðuerindi
Umfang: s. [6], 151
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn