Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 83 IV fol.

Almue skole undervisningsplan ; Danmörk, 28. október 1832

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-10v)
Almue skole undervisningsplan
Titill í handriti

Forsög til en midlertidlig Almue-Skole Undervisnings Plan i Island … indstillet [til Kongen] af en indfödt Islænder Paul B. Petersen Sognepræst paa Romöe … 1832

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 blöð (342 mm x 205 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 316 mm x 193 mm.

Vatnsmerki.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Óþekktur skrifari, fjótaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Romö 28. október 1832.
Ferill

JS 83 fol hafði að geyma fjórar ritgerðir um framför Íslands eftir jafn marga einstaklinga og var því skipt upp í fjórar einingar: JS 83 I fol. JS 83 II fol. JS 83 III fol. JS 83 IV fol.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 29. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn