Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 72 fol.

Skrá um frumbréf [registur og uppteiknan] í safni Árna Magnússonar, 1730-1904

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skrá um frumbréf [registur og uppteiknan] í safni Árna Magnússonar
Titill í handriti

Registur og uppteiknan með inntaki allra þeirra Íslenskra kálfskinbréfa, sem til voru eftir Assistor: Professor: og Archiv: Secritær: Árna Magnússon

Vensl

Eftirrit að skrá gerði af Jóni Sigurðssyni.

Athugasemd

Athugasemdir Jóns Sigurðssonar er víða að finna í handritinu

2 (1r-8v)
Efnisyfirlit
Ábyrgð

Skrifari : Jón Sigurðsson

3 (9r-127v)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð

Skrifari : Erlendur Ólafsson

4 (129r-170r)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð

Skrifari : Jón Ólafsson

5 (171r-208r)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð

Skrifari : Jón Sigurðsson

6 (208v-237v)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð

Skrifari : Einar Þorkelsson

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 239 blöð (319 mm x 197 mm). Auð blöð inn á milli handritsblaða.
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1–193 (15r–239r)
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; Skrifarar:

I. 9r-127v: Erlendur Ólafsson

II. 129r-170r: Jón Ólafsson

III. 1r-9r, 171r-208r: Jón Sigurðsson

IV. 208v-237v: Einar Þorkelsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar og viðbætur með hönd Jóns Sigurðssonar hafa víða verið skrifaðar inn í á blöðum 15r-170r.

Uppruni og ferill

Uppruni
1730-1904.
Ferill
Samkvæmt athugasemdum á skjólblaði framan við hefur Jón Eiríksson konferensráð fengið handritið frá Íslandi 1777, frá Þorláki Ísfjörð sýslumanni, tengdasyni Erlends Ólafssonar sýslumanns; eftir hann fékk það Hannes Finnsson biskup, síðan Steingrímur Jónsson biskup og loks eftir hann Jón Sigurðsson (1847).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 12. janúar 2011 Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn