Skráningarfærsla handrits

JS 69 fol.

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1853-1854

Titilsíða

Operae succisivae [sic] Jonae Haltoris senioris. Earum prima pars continet vitas episcoporum Schalholtinorum, primum pontificiorum per 495 annos, deinde evangelicorum per 182 annos. Hjáverk Jóns prests Halldórssonar eldra. Þeirra fyrsti þáttur inniheldur ævi biskupanna í Skálholti, fyrst hinna pápísku um 495 ár, síðan þeirra evangelísku um 182 ár

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-251r)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Operae succisivae [sic] Jonae Haltoris senioris ... Hjáverk Jóns prests Halldórssonar eldra ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 252 + ii blöð (317-345 mm x 191-210 mm) Auð blöð: 1v, 8r, 129v, 130 og 252
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking I-XIV (1r-7v), 1-241 (9r-129r), 1-242 (131r-251v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

J[ón] Á[rnason bókavörður]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd um forrit neðanmáls og á spássíum

Titill og athugasemd um forrit 1r

Band

Skinn á kili

Fylgigögn

4 fastir seðlar

Seðlar 1r,1-3 athugasemd um rit Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ;

Seðill 29r,1 athugasemd um efni tengt Þorláki helga og Jóni Loftssyni úr Biskupaannál Jóns Egilssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853-1854
Aðföng

Jón Árnason bókavörður

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 18. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn