Skráningarfærsla handrits

JS 39 fol.

Annálasafn, 1870-1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skarðsárannáll
Vensl

Marginalia úr Skarðsárannálum í Lbs. 40 fol.

Efnisorð
2
Vatnsfjarðarannáll eldri
Vensl

Eftir Lbs. 157 4to.

Efnisorð
3
Annáll séra Benedikts Péturssonar á Hesti
Vensl

Eftirrit eftir Lbs. 40 fol.

Efnisorð
4
Aldarfarsbók Páls Vídalíns
Titill í handriti

Annálabrot frá 1700-1709, það er Aldarfarsbók Páls Vídalíns

Vensl

Eftirrit eftir Lbs. 160 4to.

Efnisorð
5
Vatnsfjarðarannáll yngri
Titill í handriti

Annálar prófasts séra Guðlaugs Sveinssonar í Vatnsfirði, það er Vatnsfjarðarannáll yngri

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
361 blaðsíða (355 mm x 226 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
1870-1877
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 9. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Páll Jónsson Vídalín
Titill: Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns 1700-1709
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Árferði á Íslandi
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landskjálftar á Íslandi
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Lýsing Íslands
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Jóns Sigurðssonar
 • Safnmark
 • JS 39 fol.
 • Efnisorð
 • Annálar
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn