Skráningarfærsla handrits

JS 37 fol.

Om Handelen på Island, 1875

Tungumál textans
danska

Innihald

Om Handelen på Island
Vensl

Eftirrit með hönd Sigurðar Jónssonar síðar sýslumanns.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 101 blaðsíður (349 mm x 224 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Sigurður Jónsson.

JónSigurðsson , titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
1875
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 9. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Lýsigögn
×

Lýsigögn