Skráningarfærsla handrits

JS 16 fol.

Sögubók ; Ísland, 1844-1847

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (2r-24v)
Formáli
Titill í handriti

Blandt flere inddelingsgrunde hvorefter man kunde ordne den hele cyclus af Íslendinga sögur ...

Athugasemd

Formáli á dönsku að sögunum í handritinu

Efnisorð
2 (25r-73r)
Harðar saga
Titill í handriti

Harðar saga Grímkelssonar og Geirs

Athugasemd

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

3 (74r-93v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Hænsa-Þóris saga

Athugasemd

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

4 (94r-123r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

[Saga af Víga-Styr og Heiðarvígum]

Athugasemd

Síðari hluti sögunnar

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

5 (124r-152v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu

Athugasemd

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

6 (154r-175v)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

Kjalnesinga saga

Athugasemd

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

7 (176r-185v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Viðbætir I. Þáttur af Jökli Búasyni

Athugasemd

Neðanmáls og á spássíu eru athugasemd við textann

Viðbætir er í raun yfirtitill yfir efni á blöðum 176r-204r

8 (186r-188v)
Harðar saga
Titill í handriti

II. Harðar saga Grímkelssonar [brot]

Athugasemd

Upphaf styttri gerðar

Á spássíu eru athugasemdir við textann

9 (190r-190v)
Endursögn Heiðarvígasögu
Titill í handriti

Saga af Víga-Styr og Heiðarvígum

Athugasemd

Um endursögn Jóns úr Grunnavík á Heiðarvígasögu

Brot

10 (191r-193v)
Fornyrðalisti úr Heiðarvíga sögu
Titill í handriti

Orð og talshættir úr sögubroti af Víga-Styr og Heiðarvígum

Athugasemd

Fornyrðalisti Jóns úr Grunnavík úr Heiðarvíga sögu

Efnisorð
11 (195r-204r)
Griðamál og tryggðamál
Titill í handriti

IV. Griðamál og tryggðamál

Athugasemd

Úr Grettis sögu, Grágás og Jónsbók

Efnisorð
12 (206r-213r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Registur yfir mannanöfn

Efnisorð
13 (214r-219v)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Registur yfir staðanöfn

14 (220r-221r)
Viðbætur
Titill í handriti

Tillæg og Rettelser

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 222 + iv blöð (211-353 mm x 169-215 mm) Auð blöð: 1, 3r, 9v, 14v, 73v, 123v,153, 189, 194, 199v, 200v, 201v, 202v, 204v, 205, 212v, 213v, 221v og 222
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-8 (2r-9r), 1-5 (10r-14r), 1-6 (15r-20r), 1-4 (21r-24r), 1-9 (196r-204r) ; Gömul blaðsíðumerking 1-93 (25r-73r), 1-40 (74r-93v), 1-59 (94r-123r), 1-58 (124r-152v), 1-44 (154r-175v), 1-20 (176r-185v), 1-15 (206r-213r)

Kveraskipan
Innskotstvinn blöð 26, 27
Umbrot

Skrift tvídálka á nokkrum blöðum

Skrifarar og skrift
Tvær hendur? ; Skrifarar:

I. [Jón Sigurðsson]

II. [Konráð Gíslason]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handrit að II. bindi Íslendingasagna, pr. 1847 (samanber handritaskrá)

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Fylgigögn

9 fastir seðlar

Á föstum seðlum 151v,1 og 152v,2 eru prentuð brot úr Heiðarvígasögu og Gunnlaugssögu ormstungu.

Á seðlum 152v,3 og 152v,4 eru safnmörk handritanna sem prentað var eftir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1844-1847?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

texti skertur vegna stórrar blekskellu bl. 86v

Lýsigögn