Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

JS 12 fol.

Florilegium historicum, það er einn fagur aldingarður ; Ísland, 1667

Fuld titel

Florilegium historicum, það er einn fagur aldingarður ýmislegra frásagna … að nýju upp aftur skrifaðar eftir gömlum sagnabókum að Strandseljum af Þórði Jónssyni anno 1667, Ísland, 1667

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (1v)
Efnisyfirlit
Rubrik

Innihald þessarar bókar

2 (2r-24v)
Hrólfs saga kraka
Rubrik

Hér byrjar söguna af Hrólfi kraka og kemur fyrst Fróða þáttur

Kolofon

Aftan við er kvæði: Hrólfur er sáði silfri

Bemærkning

Þar aftan við: Strandseljum anno 1667, 21. janúarii

Tekstklasse
2.1 (24v)
Kvæði
Incipit

Hrólfur er sáði silfri

Tekstklasse
3 (25r-74v)
Völsunga saga og Ragnars saga loðbrókar
Rubrik

Hér byrjar söguna af Ragnar loðbrók og mörgum kóngum merkilegum, í þætti skift þar sérhvörjum viðvíkur

Bemærkning

Ragnars saga kemur án titils í beinu framhaldi af Völsunga sögu

Tekstklasse
4 (74v)
Vísa
Rubrik

Vísa Ragnars sáluga þá hann dó

Incipit

Fýsunst hins að hætta …

Tekstklasse
5 (74v)
Vísa
Rubrik

Vísa Þórðar til lofs um Ragnar

Incipit

Ragnar reyndi þegna …

Tekstklasse
5.1 (74v)
Vísur
Incipit

Flátt bjó undir Fylkis galt …

Tekstklasse
6 (75r-114r)
Fortunatus saga
Rubrik

Hér byrjar söguna af Fortunatunatus [sic] úr þýsku útlögð á dönsku anno 1610. En af dönsku aftur útlögð á norrænu anno 1667 af

Bemærkning

Á blaði 100v er fyrirsögn: Hér byrjar söguna af Appedo og Andolcia Fortunatussonum hvar inni skrifast þe[i]rra lífshistoríur

Tekstklasse
7 (115r-125v)
Bærings saga
Rubrik

Hér byrjar söguna af Bæring fagra riddara

Tekstklasse
8 (126r-143v)
Mágus saga
Rubrik

Hér byrjast Mágus saga eður af Ámundasonum fjórum

Kolofon

Strands[eljum], 31. janúarii 1667 (143v)

Tekstklasse
9 (144r-161v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Rubrik

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu // Ekkert mótmerki (2-38, 126-160).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með horni með axlaról // Ekkert mótmerki (34, 80-84, 118-123).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (39-41, 41, 43, 65-67, 71).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Ljón í tvöföldum ramma með krónublöðum // Ekkert mótmerki (47-50, 58-59, 62-64, 72).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Blómstilkur með tveimur laufum og krónublaði á borða með bókstöfum (MIO) // Ekkert mótmerki (88, 92-93, 96, 98, 101-102, 104).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Vasi með einu handfangi og AM fangamarki // Ekkert mótmerki (88, 89-90).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Stór vasi með bókstöfum M og PL og einu handfangi // Ekkert mótmerki (88, 112-113).

Antal blade
ix + 158 + i blöð (284 mm x 182 mm) 114v (skorið neðan af blaði)
Foliering

Gömul blaðmerking 1-73 (2r-74r), 84-165 (75r-161r).

Gamla blaðmerkingu vantar á blöð 77r, 113r, 116r, 137r

Blað 102 tvítalið (94r, 95r)

Layout
Griporð
Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Þórdur Jónsson á Strandseljum

Udsmykning

Skreytt titilsíða

Skreytingar hér og hvar litaðar rauðu og texti sums staðar rauðritaður

Skrautstafir og skreyttir upphafsstafir víða

Tilføjelser

Ræmur úr bandi varðveittar í umslagi með handriti

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1667

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 23. juli 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. februar 1998
Bevaringshistorie

Athugað 1998

viðgert

Billeder
39 spóla negativ 35 mm
[Metadata]
×

[Metadata]