„Register [ca. 1523-1843] over de Anordninger, kongelige Resolutioner og Rescripter, samt Collegial-Bestemmelser der gjelde eller have vedvarende interesse for Island“
Safnað af Carl E. Bardenfleth, stiftamtmanni, til 1837, en síðan af Jóni Johnsen (síðast bæjarfógeta í Álaborg).
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.