Skráningarfærsla handrits

JS 6 fol.

Konungsbréf, 1843

Tungumál textans
danska

Innihald

Konungsbréf
Titill í handriti

Register [ca. 1523-1843] over de Anordninger, kongelige Resolutioner og Rescripter, samt Collegial-Bestemmelser der gjelde eller have vedvarende interesse for Island

Athugasemd

Safnað af Carl E. Bardenfleth, stiftamtmanni, til 1837, en síðan af Jóni Johnsen (síðast bæjarfógeta í Álaborg).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
270 blaðsíður (336 mm x 203 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Johnsen.

Uppruni og ferill

Uppruni
1843
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Konungsbréf

Lýsigögn