Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 4 fol.

Lagasafn, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-67v)
Kristinréttur gamli
Athugasemd

Rectius nýi, þ.e. Árna biskups, ásamt biskupastatútum o.fl.

Efnisorð
2 (68r-86r)
Kristinréttur forni
Efnisorð
3 (88r-203r)
Jónsbók
Titill í handriti

Hér hefur hinn fyrsta hlut íslenskrar lögbókar um þingfararbálk og um nefndir og þingfararkaup

Efnisorð
4 (89r-219r)
Nokkur bréf og réttarbætur Noregskonunga
Titill í handriti

Hér eftirfylgja nokkur bréf og réttarbætur Noregskónga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með kryppu // Mótmerki: IBS ( 1-87 og 204-219).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki (Amsterdam) // Mótmerki: GB (184-190).

Blaðfjöldi
i + 219 blöð + i (290 mm x 187 mm). Auð blöð: blaðsíður 172-174, 382, 389-390, 406, 438.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 239-254 mm x 124-142 mm.

Línufjöldi er 32-35.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Erlendsson

Band

(330 mm x 190 mm x 55 mm).

Pappaspjöld með lérefti. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
1650
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018

Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 454.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn